Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Sjvarstu

Nliin helgi var hressandi. g komst mna fyrstu siglingu vetur, en san g kom hinga vestur hefur mig miki langa til ess. Vinur minn sem er bjrgunarsveitinni Bjrg hr Suureyri bau mr a koma me fer einum af bjrgunarbtunum en me fr var brir hans sem er lka sveitinni, einn annar bjrgunarsveitarmaur og svo tveir bndur fr Botni sem er brinn innst Sgandafiri, en tilgangur siglingarinnar etta sinn var einmitt a skyggnast um eftir sauf sem gti hafa ori eftir fr v leitunum haust.

Reyndar byrjai dagurinn hj mr v a g urfti a mta vinnuna fr 8-12 v a hafi veri svo mikill fiskmarningur eins og hann kallast, a a gafst ekki tmi til a klra hann fstudaginn. En hva um a, g ni sm dfu heita pottinum eftir vinnu ur en g skellti mr me btsferina. Siglt var t fjrinn til norurs og svo austurs alveg a Galtarvita nokkrum vi heian himin. a var auvita gifagurt a sj fjallgarana fr hafinu og Sgandafjrinn fr nju sjnarhorni svo g hf a taka myndir gr og erg. Er g var a smella af einni myndinni af fjallinu Gelti var mr allt einu sngg bumbult! arna fann g i fyrsta sinn vinni fyrir sjveiki, en arna utan vi fjrinn var gtis ldugangur a inni honum vri sama tma spegilslttur sjr a kalla. a hefur heldur ekki hjlpa til a g var ngu vitlaust til a skfla mig piparkkum me mjlk rtt fyrir brottfr, ekki gfulegt a haha!

g jafnai mig n fljtt eftir a g htti a gna myndavlina og horfi stainn fasta punkta, sjndeildarhringinn og strandlengjuna. Svo var g orinn a eiturhress er vi snrum inn fjrinn a g lagi myndatkur n. N frum vi djpt inn fjrinn en hann er afar grunnur strum svum, srstaklega fyrir mijunni, svo a var a passa vel hvar siglt var. En um bor voru auvita menn sem ekkja svi inn og t og bjrgunarbturinn vel binn, me GPS korti og llu, svo etta var alveg skothelt. g fkk gott tkifri til a sj Norureyrina (sem er beint mti Suureyri) bara nokkra metra fr strandlengjunni og svo aeins innar voru selir vappi. Er vi komum a nttrulegri hfn Selrdal nokkrum stkk annar bndinn fr bori og tk hindinn sinn me en hann vildi nla sr sm hreyfingu og ganga heim a Botni. Slin er vst ekki lengi lofti svona seint nvembermnui svo n urum vi a fara a koma okkur til baka, en auk ess var byrja a fjara. Vi vorum allir kappklddir, enda fimbulkuldi og meira a segja krap sjnum, en fatnaurinn hafi haldi okkur hlju fram a essu. En n hafi kuldaboli n a naga gegnum fatnainn um a leiti sem vi komum inn hfnina Suureyri. g hjlpai svo flkinu a ganga fr btnum og akkai fyrir mig.

Fjri ennan laugardag var ekki alveg bi v a um kvldi fr g me krfuboltaleik ar sem ttu kappi KF gegn Grindavk. Grindvkingarnir unnu v miur ansi strt rtt fyrir hara barttu KF sem ni ansi mrgum stigum eins og lokatalan 94-122 snir. Alveg magna a g skuli vera a ra um rttir, etta er eitthva ntt hj mr! En allavega, vi hldum fram stuinu, fengum okkur a bora Hamraborginni og spiluum svo pool leiki Edinborgarhsinu og ar ni g a braga einum jlabjr, eim fyrsta rinu og reyndar var etta s eini etta kvld v mig langai bara aeins a smakka.

Nsti mnuur verur frbr. g er nefninlega binn a panta mr fr fr 20. desember til 6. janar og er n egar byrjaur a telja niur dagana, v g get ekki neita v a g hlakka til jlanna. verur auk jlahaldsins sannarlega gert eitthva skemmtilegt me fjlskyldu og vinum, alveg klrt ml. Sjumst ! Smile


Glataur laugardagsmorgunn

sustu viku kva g a skjtast blnum til Reykjavkur sm fjlskylduheimskn, enda var g farinn a sakna hennar svolti eftir nokkurra vikna fjarveru. g var reyttur eftir vinnudaginn fstudeginum svo g kva a vakna bara snemma nsta morgun og aka af sta . Mr tkst a rfa mig ftur um sjleiti og var farinn af sta klukkan tta. Aksturinn gekk vel rtt fyrir hlku og naglalaus vetrardekkin en mr br n heldur betur egar g stansai Hlmavk til a koma vi kaffi hj mmu minni og afa furttinni. Mr var nefninlega ar liti aftan blinn minn og s a hgra afturljsi var mlbroti, stuarinn rispaur a ofanveru og skotthlerinn beyglaur og sprunginn og ntur a llum lkindum.

Einhver hefur greinilega eki blinn minn Suureyri og stungi af, en g vissi ekki af v fyrr en n vegna ess a a er alltaf komi myrkur egar g er binn vinnunni og g hafi gengi vinnuna alla vikuna og ekki hreyft blinn san rijudaginn. ann dag st snjmokstur yfir blaplaninu hj okkur ,,bragganum," eins og hsi mitt er kalla, og g hafi v veri beinn um a fra blinn mean. g k honum yfir sjoppuplani og lagi ar, en sjoppan er bara nsta hs vi braggann. En svo liu dagarnir og g hafi ekki haft fyrir v a fra blinn til baka, enda taldi g hann jafn ruggan sjoppuplaninu eins og hinu blastinu, en a var heldur betur rangt mat hj mr.

Frndi minn Reykjavk sem vinnur vi blarttingar skoai blinn fyrir mig og taldi a viger gti fari 400.000 kallinn almennu verksti. Semsagt, g er kominn me tjn upp smu upph og g keypti blinn , og a grtlegasta er a g var a ljka vi a borga hann aeins sextn dgum ur en g uppgtvai tjni. Frtminn hefur veri svo ltill hj mr a g hafi enn ekki sett hann kasktryggingu, en a hafi sannarlega veri dfinni nst egar tryggingamlin hefu n athygli minni.

Ef s ea s sem k blinn minn hefi veri heiarlegur og tilkynnt reksturinn hefi tryggingaflagi borga og manneskjan aeins urft a greia kringum 15.000 kall sjlfsbyrg (ea svo er mr sagt) og g hefi sloppi vi vigerarkostnainn. En v miur var etta heiarleg manneskja og g sit v uppi me etta tjn sem er jafn drt og upphin sem g tlai a vera binn a spara fram vor. etta er svo grtlegt fyrir mig a g hef sjaldan ea aldrei veri eins vonsvikinn og happi me bloggi sem eyddist vart var bara grn mia vi etta! g bist afskunar llum essum harmakveinum undanfari, hr er g vanur a blogga lttu ntunum, eins og g er n nstum alla daga, v a g er binn a vera mjg hamingjusamur undanfarin 6-7 r ea svo. En hva get g sagt, a er erfitt a brosa egar hlfur vetur sem tti a fara a koma mr loksins rtt rl fjrhagslega svo g kmist hyggjulaus skla aftur er farinn vaskinn.

Svo g segi fr v skemmtilega r helginni var auvita yndislegt a eya tma bnum me fjlskyldunni og g naut ess botn rtt fyrir langan akstur og stuttan tma. g reddai mr lka loksins njum sma svo n er g ekki lengur me sprungu yfir mijum skjnum, nta rafhlu og smasamband sem dettur t tma og tma vegna ess a SIM korti tollir ekki ngu vel , heldur er g kominn me ennan fna ,,snjallsma" me snertiskj sem kostai ekki nema um sextn sund. g ver alveg lgmark a geta veri smasambandi vi mitt flk svo etta var brnausynleg fjrfesting!

Jamm, g lt etta duga bili. etta er kannski leiindaml, en essi bll skiptir mig samt engu mli stra samhenginu, svo g ver a reyna a stappa mig stlinu og vera jkvur. g er j vi hestaheilsu og ga a sem er alltaf a eina sem skiptir raun mli. Eigi gan dag llsmul!


Urrandi pirrandi

V hva g er reiur nna. g er eyddi heilum klukkutma a skrifa bloggfrslu kvld, og g var lokametrunum a klra hana og vista. g hafi fengi frbra hugmynd sem g hlakkai til a deila me ykkur! En nei, g rakst einhvern grblvaan takkaskratta einhversstaar lyklaborinu og allt eyddist, ll vinnan fr sginn bara si svona. Miki er g svekktur yfir essu. Nna hef g ekki tma til a byrja upp ntt. Klukkan er orin tu og g arf a vakna hlf sj morgnana til a mta vinnu. annig a v miur, a verur engin bloggfrsla etta sinn. Andagiftin kemur hj mr nokkurra daga fresti og stekk g tlvuna og skrifa. g tla upp rm nna a lesa svo g sofni gu skapi, eins og g er n oftast vinir mnir! essu var g samt a deila me ykkur v g var svo innilega vonsvikinn! Hafi a sem allra best og sofi rtt, alla ntt!

Sindri Snr heimskn :)

N er g binn a f Sindra Sn ,,litla" brur heimskn og heppnaist s helgi vonum framar! g hafi alveg eins bist vi a honum myndi leiast hj mr einhverjum tmapunkti en a kom ekki ein slk seknda. Hann vill strax lmur koma aftur og miki er g n ngur me a! g get sagt a sama, g myndi mjg svo vilja f hann einhvern tman aftur heimskn v g skemmti mr alveg jafn vel essa helgi.

Fyrst stefndi a heimsknin tki enda ur en hn hfist v a var frekar hvasst og tvsnt me flug, en fluginu daginn ur hafi veri aflst sem jk hyggjur mnar. En sem betur fer slapp etta og Sindri lenti um sexleiti fstudaginn eins og tla var. Steinar vinur minn hrna Suureyri kom me mr a skja Sindra og vi frum beint af flugvellinum rntinn um safjr v vi hfum kvei a fara b um ttaleiti myndina Thor 2 og urum v a drepa tmann millitinni. En vi komum lka vi Hamraborg, bestu sjoppunni safiri og trum okkur t, a er n nausynlegt a gera vel vi sig um helgar. Eftir bi frum vi svo Suureyri og tkum r tskunum. Haldi i ekki a a hafi leynst gjafir handa mr innan um dti hans Sindra sem mamma og hann vildu fra mr: snakk, nammi, bakkelsi og fleira gmmelai, auk plastlta sem mig hafi vanta! g akka bara innilega fyrir mig!

laugardaginn byrjuum vi a gefa ndum nokkrum brau en g stst ekki mti a sna Sindra kvikyndi essi v a stari ndum hef g ekki kynnst annars staar minni vi. Endurnar eru svo trylltar brau a um lei og einhver eirra verur manns vr, gargar hn af llum lfs- og slarkrafti og tekur allur hpurinn vi sr og r koma mti manni eins og herfylking og umkringja braugjafa/na og ta eins og r hafi ekki fengi mat viku. Stundum kemur fyrir a r elti mann r su bnar a f allt braui, og einu sinni var g eltur blnum! g kalla r v gamni ,,drpsendurnar" og vi Sindri sprungum r hltri yfir hamaganginum en tkum svo til ftanna a v loknu!

A braugjf essari lokinni rntuum vi yfir til safjarar og skouum binn og tkum nokkrar vel heppnaar myndir af okkur flgunum, en frum svo yfir til Bolungarvkur og skelltum okkur sundlaugina, heitan pott og fleira sem var mjg svo hressandi kuldanum. bakaleiinni var komi vi Bnus og keypt meira gmmelai fyrir helgina!! Um kvldi var okkur Sindra boi yfir til Steinars og ar eignaist Sindri vin, Andra, sem er yngsti brir Steinars og kom eim vel saman Andri s nokkrum rum eldri. Grand Theft Auto var spilaur grimmt essari heimskn og hafi g gaman af a fylgjast me singnum, en g er orinn svo slappur tlvuleikjamaur a g fylgdist bara me, allavega etta sinn! En g tti n kannski, svona egar g hugsa mli, a dusta ryki af tlvuleikjahuganum, v a kemur alveg fyrir eim takmarkaa frtma sem g hef a mr leiist. egar vi komum heim herbergi mitt a heimskn lokinni horfum vi upphalds bmyndina mna ,,Office Space" og a kom mr skemmtilega vart a Sindri ,,flai" hana bara botn svo a hn vri gamanmynd/grnmynd sem er aallega stlu fullorna flki. En g skal lka segja ykkur a brsi hefur roskast alveg svakalega bara einu ri og hann er orinn mjg mannalegur, enda er kallinn a fermast rinu!

Sunnudagurinn tk mti okkur me miklu blskaparveri en a brist ekki str um morguninn. v miur var heimfarartminn a bresta fyrir Sindra en ur en a yri kvum vi a fara sundlaugina Suureyri sem er ekki sri en s Bolungarvk, en Suureyri er eini brinn svinu sem br vi hitaveituvatn. hdeginu var komi a kvejustundinni og Sindri fr me flugvlinni til Reykjavkur. Vi vorum slir og glair eftir essa vel heppnuu helgi og hann sagi mr a hann hefi helst vilja vera lengur. En a kemur n rugglega a v a hann komist aftur heimskn, ur en hann veit af. Smile


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband