Bloggfrslur mnaarins, febrar 2013

Margt a ,,ske"

etta er bin a vera skrautleg vika hj mr en samt er hn ekki nema rmlega hlfnu. g hef alltaf haft mikinn huga skarsverlaunahtinni og reynt a sj hana sem oftast, en a er oft rautin yngri v a au urfa endilega a hafa hana sunnudagskvldi sta laugardagskvlds. a a htin s haldin sunnudagskvldi ir a a mrgum lndum austan vi Bandarkin er klukkan einfaldlega orin allt of margt ef flk a geta sofi eitthva ur en a mtir til vinnu daginn eftir. sland, sem er vestasta Evrpulandi er raun bestu stunni innan lfunnar hva etta varar, en lndum bor vi Indland er n bara nsti vinnudagur hafinn mean htinni stendur. En ef skarinn vri hafur laugardegi gtu allir jararbar sem eru helgarfri horft htina. En n er etta orin rltil lengri langloka en g hafi tla mr.

a sem g tlai a segja er a til a geta horft skarinn n ess a vera eins og lii lk af reytu vinnunni kva g a prfa hreinlega a sofa ekkert um laugardagsnttina, ekki fyrr en fyrsta lagi klukkan 7 a morgni sunnudags, og sofa svo mest allan daginn. a geri g og g vaknai ekki fyrr en a nlgast fjgur eftir hdegi en var g n a vakna til a hlusta ttinn ,,Og svarau n'' Bylgjunni me Hemma Gunn, v a mamma var ttinum etta skipti (og st sig bara vel spurningunum), g hefi ekki vilja missa af v!! En svo g haldi fram; san hfst tsendingin fr skarnum mintti a slenskum tma og g horfi hann allt til enda egar klukkan var orin svona fimm um morguninn! a ddi a ef g vildi leggja mig hafi g bara rman klukkutma til ess, en etta tti a vera fnu lagi v g hafi j sofi allan sunnudaginn til undirbnings. En mjg fljtlega vinnunni var g orinn dau, daureyttur og var gjrsamlega a leka niur lok dags, annig a etta hafi af einhverjum stum mistekist hj mr. Lklega svaf g ekki ngu lengi t, nema a lkamsklukkan mn vilji bara ekki leyfa mr svona hringl!

rijudaginn rlti g vert yfir binn til a komast inaarhverfi eim endanum, eim erindagjrum a gera ara tilraun me a f eitthva blaverksti til a skipta um bensnleisluna Applausinum. g hitti Nonna nokkurn sem tk a sr verki og var til a sj um a draga blinn fr stanum ar sem g hafi urft a skilja blinn eftir vi hliina fyrra verkstinu, yfir sitt verksti! stuttu mli tti bllinn a vera tilbinn morgun, fstudag, og er g loksins kominn bl eftir tplega riggja vikna blleysi. g er starinn a komast til Reykjavkur etta skipti, a skal takast, ef ekki mnum bl, bara hreinlega me nstu rtu.

g geri gan ,,dl'' vinnunni dag. g keypti eina skju af su nnast beint r skipinu gu veri, en a Fiskijan (Fisk Seafood ehf.) s ekki me landvinnslu su er hn veidd af skipum vinnslunnar en verku um bor og fryst 9 kla skjum, ro og beinlaus. g er me vatn munninum a komast a elda mr nokkur flk, en g tla klrlega a raspsteikja hana og bora me sonum kartflum og kokteilssu, namm! En heil askja er full miki fyrir mig ef g vil hafa plss fyrir eitthva anna lka frystihlfinu mnu svo g tla a lta fjlskylduna f ,,sm" soi.

Svakalega get g blara miki n ori, etta er gott bili, meira seinna Happy


Heppinn!

g var ess heiurs anjtandi kvld a komast fyrirlestur hj Vilborgu rnu Gissurardttur suurplsfara. g fr sund dag og frtti ar fyrir hreina tilviljun a hn vri komin Saurkrk til a halda fyrirlestur um ferina sna klukkan tta kvld, og g var ekki eina sekndu a kvea a mta. g fylgdist me henni ru hvoru mean hn var leiangrinum og dist a kveninni og viljastyrknum. Hn var komin gilegan sta lfinu og komin eigi hsni en frnai llu til a lta draum sinn rtast sem hafi kvikna um tu rum fyrr. Hn eyddi llum eim tma miss konar undirbning, lkamlegan, fjrhagslegan og andlegan. Hn gat me ferinni lka lti gott af sr leia me sfnun sinni fyrir kvennadeild LSH. Meal annars dvaldi hn ein Grnlandi nokkrar vikur n sambands vi umheiminn, fr gngur yfir stra jkla og fleira. Hn sagist hafa urft a yfirstga endalausar hindranir til a r ferinni yri, annig a hn hefi geta veri bin a gefast upp mrgum sinnum ferlinu... en geri a ekki! En svo g s ekki a kjafta of miki fr, v hn er vntanlega enn a halda fyrirlestra ef einhver hefur huga, segi g ekki meira bili! stuttu mli er Vilborg mr mikil hvatning til a gera n eitthva krefjandi lfinu og a setja mr markmi og lta au rtast, hn er manneskja sem g lt upp til. etta hefur veri nstum a eina sem g hef liti sem kost vi a ba ti landi, a missa reglulega af einhverju svona, annig a g bjst sur en svo vi a komast ennan fyrirlestur, verandi sm mnus, me bilaan bl og fastur hr. g segi v beint: Takk fyrir a koma! Flott kona og heppinn g.

Alveg glata

essa helgina langai mig mjg til a skreppa suur Reykjavk til a hitta fjlskylduna og mgulega Halldr, Guna og fleiri sem g hafi frtt a tluu a hittast og f sr pitsu saman. g fr v me blinn minn til kalls sem var til a laga bensnlekann blnum a vri laugardagur, enda venjulega fljtlegt verk. a gekk nokkurn vegin svona: fyrstu virtist etta tla a heppnast og vigerarslngubturinn kominn sinn sta. En er g kveikti blnum kom fram leki n, etta sinn vi hliina vigera svinu. Blnum var v lyft upp n og mlinu redda. Karlinn sagi mr svo a aka stuttan hring og koma til baka til a sj hvort etta vri n ekki komi nna. En nei, aldeilis ekki, nna var kominn leki rija stanum, hinum megin vi vigerarbtinn. N var g farinn a hjlpa til svo etta gengi betur. Bllinn var ltinn sga niur rija sinn og g kveikti honum og bakkai t r verkstinu. N er lekinn verri en nokkru sinni v a mglekur nna undan blnum ef kveikt er honum. g gat ekki gert kallinum a a krefjast ess a hann hldi fram v verki var bi a taka tvo og hlfan tma og g aeins binn a borga fyrir einn! etta er leiinda stand og srt a komast ekki binn nna besta veri sem hefur komi hrna rinu, allir vegir greifrir og ekki einu sinni hlkublettir leiinni.

Hitt og etta

Mmm, jja, voru kjtbollur me brnni ssu matinn..........r ds Sideways Eeen g sau kartflurnar samt sjlfur af stkustu snilld Wink Rosalega gott skal g segja ykkur, Ora er mli! g var mjg heppinn dag. g hafi tnt rinu mnu fyrir nokkrum dgum og var binn a eya lngum tma a leita a v n rangurs, svo g var farinn a hugsa ,,alveg dmigert a tna rinu mnu loksins egar g er farinn a eiga peninga" en sams konar r kostai um 7-8.000 krnur fyrir nokkrum rum. En viti menn, rek g ekki augun a hangandi uppi vegg berandi sta vinnunni. a hafi greinilega einhver vinnuflagi minn fundi a fyrir mig, ln lni! Vinnudagurinn var fjlbreyttur dag. g hf daginn a pakka urrkuum skrei, svo var g a spyra saman ( tveggja-kippur) smorska sem san eru hengdir upp ti hjllum til erris... sem var einmitt a sem g geri nst, essu fna veri. Dagurinn endai svo a g vann vi a seila saman nokkrar kippur af orskhausum sem fara smuleiis t urrkun morgun (en eru um 16-18 hausar hverri kippu). g veit ekki hva skal meira segja. g er a sp a fara a vinna a koma blnum viger nna eftir tborgun morgun, a verur fnt a eiga n mguleikann a skreppa eitthva t fyrir Krkinn, en a ga sem kom t r biluninni er a a g er alveg httur a keyra innanbjar, geng etta bara allt saman sem er alveg gerlegt, a s skrambi lang t Skagfiringab ea Hlarkaup. g fr b gr myndina ,,Django Unchained" me leikstjranum Quentin Tarantino og miki svakalega er etta g mynd!!! a vera allir a fara hana (sem ola myndir bannaar brnum), allir! g tlai fyrst ekki myndina en vinir mnir vinnunni voru allir slefandi yfir henni eftir a hafa fari hana svo g sl til. Besta bmynd sem g hef s nokkur r, hasar vestri! g segi ekki meira, sjn er sgu rkari...og heyrn.


Srt og girnilegt...ehemm...

g komst orramat eftir allt saman!!! Fjrhagurinn er loksins a komast g ml og g held a han fr muni g eiga meira en einn sund kall daginn eftir tborgunardag!! g fr t b og keypti loksins nokkrar nausynjavrur sem mig hefur skort, eins og t.d. vottaefni og eldhsrllu, og svo eitthva gott matarkyns anna en nlupakka 49 kr. stykki! g keypti mr lka sm snishorn af orramat af kjtbori Skagfiringabarinnar. Sama hva hgt er a segja um orramatinn, er hann einfaldlega eitthva sem maur verur a smakka a minnsta kosti einu sinni ri, ea a finnst mr svona eftir a g fullornaist. g elska svona hefir, og viurkenni alveg a g gretti mig oftast egar g er a bora sumt af essu, en svei mr ef mr er ekki bara fari a finnast hkarlsbiti gur! En hvalspik mun g aldrei lta aftur inn fyrir mnar varir. g var einu sinni orrablti Hlmavk og var eitthva utan vi mig og setti vart hvalspik diskinn stainn fyrir hkarlinn. g hlt g myndi la stanum er g stakk einum bita upp mig og gamla flki sem sat vi hliina mr skemmti sr vi a fylgjast me mr, gott ef au hlgu ekki bara a mr. Svo sagi einn kallinn a hvalspik vri svo gott, bara eitt a besta sem hann fengi....OJJ BARA, g ver grnn framan!!! En eins og g segi, g bora allt hitt me glu gei etta s mis braggott allt saman. g keypti mr n bara sra sviasultu, hrtspunga og sra lifrarpylsu etta sinn og hef veri aeins lengur a klra etta en g bjst vi. a hefst fyrir helgi. Happy

Tortillur og hangs

g eldai mr tortillur kvld, svakalega eru r sejandi og braggar me hakki, grnmeti og ru ggti, namm! g hef teki v rlega essa helgi og lti gert, sem mr finnst bara frbrt. a er gott a hanga stundum og sem fyrrverandi nemi veit g svo sannarlega a a er ekki sjlfsagur hlutur sem allir geta gert. g tk mig til og handvoi ftin mn og hengdi upp til erris og fr svo t nokkrar ferir me ftu af vatni og js yfir blinn minn mean g reyndi a nudda drulluna af honum fr v um sustu helgi er g skrapp til Hlmavkur, en eir sem vilja fara anga fr Norurlandi vera a fara um malarveg nema eir aki alla lei yfir Holtavruheiina og beygji til hgri upp Brttubrekku en a er tluvert lengri lei. g hef ekki hreyft blinn nna tpa viku og a verur vst annig ar til g hef efni viger bensnleislunni undir honum. g hef v gengi miki undanfari, vinnuna og sund, banka og bir en a er tluvert langt fyrir mig a ganga strri matvrubir hr Krknum, en a er bakar og pnultil ,,allt mgulegt" b hr rtt hj hsinu mnu. mr lki vel vi bi vinnuna mna og Saurkrk, herbergi og flki sem hr br hef g a tilfinningunni a g veri ekki til frambar hr. Hinga kom g v mig brvantai vinnu strax, og g fkk jkvtt svar vi fyrsta smtal hj Fiskijunni. g finn a Vestfirir toga mig, og mr lei svo vel a komast sm heimskn til Hlmavkur sustu helgi. Anna hvort enda g aftur Hlmavk ea safjararsvinu, held g, en maur veit aldrei hva gerist. Ef g f einhvers staar frbrt atvinnutkifri landsbygginni enda g auvita ar. En jja, best a fara a leggja sig. g var nstum farinn t lfi kvld (essi tuttugu skref!!) en stst freistinguna me naumindum, g ver a forgangsraa eyslunni, a er ngur tmi fyrir djamm komandi t! Sideways

Krksbferir

g fr myndina ,,Bullet to the Head" me Sylvester Stalloone kvld sem var bara hin gtasta mynd. Kallinn er enn me etta! Asknin var hins vegar frekar lleg etta skipti v miur. Sjum hvort Bruce Willis gangi betur morgun myndinni ,,A Good Day to Die Hard," g held reyndar a svo veri. g lst upp gullaldarrum essara kappa svo a eir vera alltaf upphaldinu og g held trygg vi fram. g var a leyfa mr a sleppa mr aeins svona fyrst a var tborgunardagur dag, er a ekki? En g ver alveg sttur eftir myndina morgun og verur ekki sprea miki meira bili! g meina, maur fer ekki a missa af Bruce Willis, er a?!

Feralag

er enn ein helgin a baki. g skrapp til Hlmavkur fstudaginn, en g kva a skella mr v a vinur minn r vinnunni, sem er fr safiri og langai a komast anga, splsti hluta af bensninu og kom me mr til Hlmavkur, en hann var svo tekinn upp Reykjanesinu (g fr semsagt aeins lengra en Hvk!) af flaga hans og eir hldu fram til safjarar. annig komst g norur g hafi raun ekki haft efni v eins og er. g fkk gistingu Stakkanesinu og hitti nokkra ttingja og vini. Veri var gott svo g var miki ti vi og skrapp t.d. sund (bi Hlmavk og svo notai g tkifri og dfi mr lka ofan Reykjaneslaugina fyrst g var n a skutlast anga, sem gerist nstum aldrei). g lenti hins vegar vandrum bakaleiinni v a bensnleislan undir blnum fr a leka svo g var a eya sustu aurunum mnum a setja auka bensn blinn svo g yri ekki mgulega stopp ur en g kmist til baka Krkinn, blva vesen! g er semsagt binn a taka blinn r notkun bili ar til g hef efni a lta laga etta fyrir mig, en g get auvita ekki fengi hjlp fr pabba hr Krknum svo a er lklegt a g veri a splsa verksti v g er ekki viss um a g treysti mr a fikta essu sjlfur. Blavigerir eru alls ekki mn sterka hli g s kominn me gtis akstursreynslu vi allar mgulegar astur. g var lka a aftengja rafgeyminn fyrst g er httur a keyra bili v a einhvers staar afhleur bllinn sig lka. Vonandi styttist a g fari loksins a hafa eitthva milli handanna en g er orinn daureyttur essu fjrmlastandi hj mr sem hefur stai yfir mun lengur en g bjst vi, en g hef varla fengi neina yfirvinnu af viti san g byrjai hj Fiskijunni svo launin eru algjru lgmarki. En til a enda essi skrif skemmtilega tr g mig bollum dag tilefni bolludagsins, en g var svo heppinn a a var fullt af matargikkjum sem litu ekki vi bollunum snum sem allir fengu me kaffinu dag svo a ddi auvita bara a a var meira eftir fyrir okkur hin!! :D

Loksins fiskur matinn hj mr san g flutti

g prfai dag a steikja karfa sem g nldi mr r vinnunni. Flkunin hj mr var skmm og sem betur fer s enginn, tja, enginn nema einn af leigjendunum hrna mig vi vinnu. Ntingin var ekki glsileg en hvaa hvaa, g ni allavega a rbeina karfann ngu vel til a f mlt fyrir einn. g velti flkunum upp r eggi og hveiti, stri ,,dassi" af pipar og aromati yfir au og hafi ofnhitaar franskar me, sem reyndar komu kolbrunnar r ofninum v a g hlt a a vri ng a slkkva honum og opna hann nokkrar sekndur og loka aftur, v g tlai a lta ofninn halda hita frnskunum rtt mean g var a klra a steikja!! Karfinn smakkaist bara gtlega en g myndi rofletta hann nst samt, en a var engin lei a gera a etta skipti held g, me ann hnf sem g var a nota, nema breyta flakinu fiskistppu. Meirihluti franskanna endai eins og gefur a skilja ruslinu, en eins og einhver sagi um ri er a fingin sem skapar meistarann!!! a slast ru hvoru einn ea tveir karfar vinnsluna me orskinum ea ufsanum sem eru r tvr tegundir sem vi hfum aallega veri a vinna me fiskijunni, en hann er semsagt ekki venjulega unninn hr. a verur hugavert a sj hvort vi komum til me a vinna me fleiri tegundir egar nr dregur sumri, kannski einhverjar rstarbundnar tegundir eins og makrl ea grsleppu?

Sm skrepp

Maur veit aldrei hvernig dagurinn verur fyrr en hann er a kveldi kominn. a sannaist um helgina en g borgai nokkra reikninga, skrapp t b og fr svo Krksb ,,The Last Stand" me Arnold Schwarzenegger fstudaginn og kkti svo heimabankann a v loknu. Kom ljs a g hafi vart klra peningana mna. ,,Staa: 600 kr. eftir af heimild!'' etta kennir mr a halda bkhald framvegis takk fyrir!! En allavega, g hafi ekki miklar hyggjur af essu gilegt vri, v a g keypti bara nokkra nlupakka 49 kr. pakkann!!.. og svo g mislegt til frystihlfinu mnu og sskpnum, auk ess sem a er hgt a f sr jgrt og braumeti me leggi vinnunni. En g var allavega viss um a g fri ekki neitt essa helgina, enda bensntankurinn blnum nstum tmur. En kemur til mn vinnuflagi vandrum sem vantai far til Akureyrar og var hann reiubinn a borga fyrir. g hugsai bara ,,hv ekki a," og skellti mr Akureyrina og heimstti frnku mna og fjlskyldu og fkk gistingu eina ntt. g keyri til baka bjrtu og fallegu veri og fjllin leiinni hafa sjaldan veri fallegri, au voru mjallhvt alveg fr ,,toppi til tar" og g s eftir a hafa ekki teki myndavlina me.

Nsta sa

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband