Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

V snjr!

vikunni egar g fr t til a ganga vinnuna var nnast blankalogn og snjkoma me alveg risastrum dnmjkum snjflygsum og jrin var orin alhvt. Mjg fgur sjn og mr a skapi, bara eins og jlamyndunum sem maur horfir desember. En etta entist stutt og var allt brna eftir vinnu. a er svosem gtt lka, a er kannski aeins of snemmt a f etta strax. En g er vel til a f snjinn kringum desember svo g geti fari a leika mr a festa blinn snjskflunum ea kannski jafnvel prfa a fara gnguski?

Skvamp!

Er a sp a fara a stunda sund af alvru eftir vinnu mnudaga til fimmtudaga. g og Haddi frndi frum saman rttahsi, hann ftboltafingu og g sund mean. Tk 30 ferir sem er um 750 metrar og fr svo heita pottinn korter. g tla a reyna a taka 40 ferir hvert skipti, semsagt einn klmetra dag af bringusundi. Tja, earu sundi en g erreyndarsktllegur llu nema bringunni og kafsundi. Hmm, etta eru plingar.

Magna dmi, hr er allt krkkt af Rjpum! r vappa hr um hpum innanbjar, eitthva semsstaldrei fyrir sunnan. Hvtar eru r ornar svo a hltur a taka af allan vafa um a veturinn s kominn, ef einhver efast enn!


Oktberfrslan...hehe

Lf mitt hefur einfaldast miki vi a a flytja hinga norur (j, Hlmvkingar segjast flestirba fyrir noran Vestfjrum su). g er ekki lengur andvaka nttunniog daureyttur daginn eins og fyrir sunnan. Og gott ef g f ekki lka meira t r svefninum hrna. Andleg reyta hefur minnka til muna en aftur mti er galveg rvinda skrokkinumeftir daginn (mikil breyting). Hrna dotta g aldrei vinnunni, a er einfaldlega ekki frilegur mguleiki, enda er ga gera eitthvahverja einustu sekndu, lka kaffipsunum. Hjborginni var vinnan hrikalegum skorpum, en hr er jafnt lag allan daginn, sem mr lkar mun betur. g sat fastur blum marga klukkutma dag Reykjavk, bi vinnunni,og utan hennar. Hrna geta lii 2-3 dagar n ess a g svo miki sem setjist inn bl. Hr er grma eina mntu a fara gangandi vinnuna (fyrir sunnan: 10-15 mntur akandi,tplega 30 mntur hjlandi,umog yfir klukkutmi gangandi) og egar Caf Riis er opi (bar/veitingastaur) tekur a smuleiis ekki nema tpa mntu a komast anga ftgangandi. Eina jnustan(sem g nota) semer ngu langt burtu frheimilinu til a g aki anga er sjoppan, bin og sundlaugin. Samt er varla a blvlin ni a hitna leiinni anga, kannski bakaleiinni! Svo g minnist n eitthva neikvtt er auvita leiinlegt a geta ekki hitt fjlskylduna og vinina Reykjavk hvenr sem er.

Sunnudaginn7. oktber sastliinnkeyri g ref utarlega Steingrmsfirinum egar g var lei heim fr Reykjavk. g er v nna binn a aka yfir og drepa tvo refi ekki nema rmlega ri essum ferum mnum milli (hitt skipti gerist nlgt Bifrst/Hreavatnsskla). g skil ekki essa heppni v a g er viss um asumir keyra um sveitirnarvina tn ess a lenda essu eitt skipti. Bi tilfellin gerust myrkri og ann htt a eir voru haraspretti yfir veginn og bi skiptinsnarhemlai g en allt kom fyrir ekki. Anna hvort var g a stta mig a keyra yfir , ea keyra t af 90 klmetra hraa.Maur verura vera binn a taka kvrun fyrirfram um a hva maur gerir vi svona astur. A sjlfsgu frnar maur ekki sjlfum sr fyrir dr, en gerir a fyrir manneskju. Og maur ekur ekki t af vegnarefsen gerir a ef strt dr eins oghestur er veginum sem getur kastast inn blinn. Smuleiis myndi maur ekki aka fram af verhnpi, jafnvel a dri vri strt.

En n a bkamlum! g var a ljka vi bkina „Konungsbk“ eftir Arnald Indriason dgunum. Til a koma me stuttan dm fannst mr hn frekar ung lestri mia vi arar bkur eftir hann og hn innihlt miki af nfnum sem urfti a melta. Aftur mti hafi hn au hrif mig a f mig til a hugsa umoggera migstoltan af eim arfi sem forfeur okkar skildu eftir handa okkur, og er g auvita a tala um skinnhandritin. Bkin byrjar mjg rlega en verur hrkuspennandi lokin. En samt, ef hefur ekki kynnst Arnaldi ur, byrjau fyrst a lesa sgurnar um Erlend og flaga. augnablikinu er g a lesa bkina „Viltu vinna milljar,“ eftir rithfundinn Vikas Swarup og gerist hn a mestu ftktrahverfum Indlands. Hn verur sfellt meira spennandi me hverjum kaflanum og er skrifu hlfgerum dagbkarstl en ar sem g er ekki binn me hana tla g a ba mefrekari gagnrni. Nst mun g svo byrja sakamlasgunni „Fareginn,“ eftir Pl Kristin Plsson. Hlakka til! En ng bili.


Jei!

N er g sttur! Binn a koma blnum lag me asto gra ttingja, binn a f tborga, helgin framundan og g er ekki a vinna sunnudaginn. En nsta vinnuvika verur samt verulega erfi v a vi mttkunni hj Hlmadrangi erum a fara a vinna 12 tma dag, fr fimm morgnana. etta gerum vi til a vinna af okkur einn fstudag nvember svo a veri hgt a fara starfsmannafer til Akureyrar stresslaust. Reyndar ver g a viurkenna a g nenni ekki a fara og a er lklega ori of seint fyrir mig a skr mig nna til ttku. , g er einhvernvegin bara ekki stui nna a g viti a etta veri skemmtileg fer og gott tkifri til a kynnast annari hli nju vinnuflgunum mnum. Mig langar bara ekki til a skr mig ef g er san lklega a fara a „beila“ ferinni. En g fer potttt nst ef g ver enn vinnandi hrna . g er a sp a fara til Reykjavkur um helgina a g hafi veri ar sustu helgi, v a g veit a g mun ekki hafa tkifri til ess nstu. g arf a kaupa dekk fyrir veturinn og svo arf g eiginlega a koma fiskunum mnum norur. Mr gafst heldur ekki tmi til a kkja b sast. En g fr sko  djammi! Reyndar meira en a. g fr  sm teiti, san var g allt einu staddur  fjrugu rttaraballi og svo endai g Ellefunni nir b annig a g fr sttur norur. Jamms, jja... geisp, g nenni ekki a skrifa meira... hrooot... hrooot...

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband