Bloggfrslur mnaarins, gst 2013

Gengur vel

Bara essa fyrstu viku mna hj slandssgu er g binn a vinna 12 yfirvinnutma og vinnuvikan er ekki einu sinni bin, morgundagurinn er eftir! **Uppfrsla: komnir 18 tmar og 30 mn. betur nna fstud.** a m v segja a hva tekjur varar var etta klrlega hrrtt kvrun hj mr a skipta um vinnusta! Flki sem hr vinnur er af msum jernum auk slands en allt saman gaflk a v er mr snist og g er a vinna me fnasta nunga. Vinnan hefur veri passlega erfi bara, ekkert ml, en a sem hefur aallega vaxi mr augum er a lra bkhaldi, en a er mnum augum, allavega enn sem komi er mean g er a lra, i flki. g er sem sagt (aallega) a vinna endastinni ar sem fiskurinn er sendur af sta t heim ea verslanir og veitingastai slandi. En meira um a seinna. gr kkti g upp bjarfjall Suureyringa, fjalli Spilli (Spillir nefnifalli). g vildi endilega drfa mig upp topp ur en veri skylli , en a a gerast einhvern tman morgun, gott ef ekki ntt, g man a ekki alveg. tsni af fjallinu var glsilegt og alltaf gaman a svala forvitninni og sj hva er hinum megin vi fjll! g setti nokkrar myndir r gngunni suna mna hj sports-tracker.com fyrir hugasama a sj. g hef bara einu sinni kveikt nja blnum mnum san g kom Sgandafjrinn en g er a ba eftir fyrstu launagreislunni sem kemur fimmtudaginn eftir viku (borga vikulega) en anga til verur tankurinn ekki fylltur g hafi raunar alveg fyrir eins og einni og hlfri tankfylli. g er samt blssandi ngur me gripinn og hann verur sko notaur vel framtinni og g tri v a hann muni reynast vel, srstaklega vondum vegum ea torfrum og svellum. En g m ekki vera a essu hangsi, arf a fara a sofa, mting kl. sj morgnana. Ga ntt ga flk Smile


Orinn bi Suureyri vi Sgandafjr

Hr er g staddur, herbergi Suureyri, og velti v fyrir mr hvort g geri rtt, hvort g er a fara a gra flutningnum fr Saurkrki, eur ei. En g hef samt sterka tilfinningu fyrir v a svo veri me tmanum. etta verur erfitt fyrst um sinn, a urfa a byrja upp ntt a kynnast flki, eignast nja vini og venjast nrri vinnu og umhverfi... en g er dolfallinn fyrir Vestfjrum svo a g myndi ekkert gra meira fjrhagslega flutningnum en a a eiga heima Vestfjrum (sem verur samt potttt raunin) g eftir a vera ngari hrna og geta sleppt feralgum sm tma mean g er a safna pnulti nstu rj mnuina a minnsta kosti.

g er nokku heppinn me herbergi hrna get g sagt ykkur. a er nstum jafn strt og herbergi Krknum, en a er jarh (g urfti a ganga upp brattan stiga Krknum) og bara eins og tu skref fr sjoppunni og tuttugu skref fr sjnum og svona 2-3 mntna gngufjarlg fr vinnunni. Svo er g me vottavl og urrkara hrna sem g var ekki me Krknum (a var hryllilegt a handvo, g tek ofan fyrir forferum okkar a hafa stai essu!) og reyndar ekki eigi herbergi me sturtu og klsetti en sturta og klsett (a sjlfsgu). Eldhsi er svo alveg okkalegt, me llu v helsta: rafhellum, rbylgjuofni og grilli en reyndar engum bakaraofni, og svo eru sskpar en g s samt fram a g muni vilja kaupa mr eigin ltinn sskp me frystihlfi til a setja inn herbergi mitt.

framhaldi af fyrri frslu get g sagt fr v a g lt vera af essu... g keypti Sbarinn og drka hann botn! vlkur munur blum... a keyra hann, hva hann er stugri veginum, krftugur, cruise control, engin ra bilu eins og Daihatsinum, a er miklu meira plss, fjrhjladrif!!.. og mislegt fleira. Applausinn var gtur mean hann entist, og hann var me sl, en a var lngu kominn tmi skipti.


Allt gengur eins og sgu!

N er kominn tmi til a segja betur fr v hva er a gerast hj mr me vinnu og blaml! g er semsagt, eins og fyrr segir, kominn me nja vinnu, nnar tilteki hj fiskvinnslunni slandssgu Suureyri Sgandafiri rtt um korters akstursfjarlg fr safiri. Fyrsti vinnudagurinn verur mnudaginn 26. gst nstkomandi svo g hef nokkra daga til a kkja fjlskyldu og vini hr Reykjavk ur en g fer vestur kannski fstudaginn til a venjast umhverfinu aeins ur en g hef strf. Vinnuveitandinn er strax binn a redda mr herbergi me sameiginlegri eldunarastu Suureyri svo a er allt til reiu og g er sloppinn vi a urfa a stressa mig vi a finna mr samasta tka t. a btist vi gleina a dag (20.) tkst mr a finna Daihatsu Applausinum mnum njan eiganda eftir a hafa tt ann gta grip sj r og eki hann 115.000 km. en hann var 88.000 km. er g keypti hann snum tma. Hjalti frndi er duglegur a hjlpa mr blamlum en hann hefur bent mr gtis bl stainn fyrir Applausinn en ar er um a ra Subaru Outback sem er fjrhjladrifinn skutbll sem g hef kvei a skella mr . a verur ekki slmt a komast bl sem leikur sr a snjnum sem undantekningalti kyngir niur fyrir vestan og var veturna. Glei glei!! Meira nst!!! Happy Tounge

Vestfirir, hr kem g!

dag (15. gst) var g rinn vinnu einum af eim fjrum stum sem g hef hinga til stt um vinnu hj safjararsvinu. g er v gum mlum og a hefja strf eftir rma viku, ea mnudaginn 26. gst. N tekur vi hsnisleit en meira tla g ekki a segja ykkur fyrr en etta skrist frekar hj mr, en etta lofar allt saman mjg gu og g mun geta flutt draumasvi mitt landinu! Af v a g er orinn svolti sjaur svona flakki er g ekkert a fara lmingunum yfir essu eins og ur, en g get ekki neita v a g er mjg spenntur. g segi ykkur meira allra nstu dgum. a styttist mjg 29 ra afmli mitt ann 17. gst og g er ekki fr v a g s a ngur me lfi essa dagana a g haldi bara upp a og bji jafnvel til ltillar veislu ea hittings hr Reykjavk ur en g fer!

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband