Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Sæl

Jæja, það er mikið að ég skrifa eitthvað hérna loksins. Það er allt fínt að frétta af mér. Ég er að fara í Góuveislu um helgina hér á Hólmavík og svo á ball á eftir sem verður örugglega fjör, annars er ég bara búinn að vera að þrælkast í vinnunni undanfarið, vinna um helgar og einhver leiðindi, og þessi helgi er engin undantekning á því (er að vinna á sunnudaginn svo eins gott að djamma ekki of mikið á ballinu, já...ég er að meina þetta þegar ég segist vera að þrælkast!). En  glætan að ég muni vinna næstu helgi og missa af afmæli bestu vinkonu minnar, það kemur bara ekki til greina...þannig að ég er að fara suður næstu helgi, loksins! Ég hlakka til :)

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Maí 2021
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband