Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

orrablt Hlmavk :D

N er orrablti Hlmavk a bresta laugardaginn, og a sjlfsgu mti g, svona fyrst g er ngu gum mlum fjrhagslega til ess nna. Svo er veri lka upp sitt besta essa dagana! g veit a g hef veri slappur a blogga undanfarna daga en g hef mnar stur, a er bara bi a vera fullt a gera bi vinnunni sem utan hennar, og margt a breytast hj mr. Meira um a sar samt v nna arf g a fara a sofa svo g veri ferskur akstrinum morgun eftir vinnu. En eins og g segi, alvru frsla er nsta leyti, anga til, sjumst! Og veri hress!! Wink


Rtnan byrju

er allt komi gamla fari n eftir jlin og ramtin, en me sm breytingum til hins betra. g vakna um sexleyti, byrja a vinna klukkan sj og vinnudagarnir eru yfirleytt a langir a g hef 2-3 tma til a bora og gera allt anna eftir vinnu ur en g fer aftur a sofa. ess vegna ir ekkert slugs eftir vinnu, heldur reyni g a vera snggur a bora og ganga fr svo g geti lti tv af ramtaheitunum mnum rtast: a hreyfa mig minnst 20 mntur dag og lra svo spnsku klukkutma ur en g fer upp rm a lesa og reyna a sofna. g reyni lka a komast reglulega heita pottinn v a er einfaldlega varla til neitt himneskara en a liggja heitasta pottinum me loku augun essu eilfa myrkri og kulda veturna, hva eftir langan dag. En lklega mun g ekki hafa tma fyrir pottana nema um helgar, maur gerir n ekki allt 2-3 tmum, en hver veit.

N hugsa g miki um nsta haust v g vona svo innilega a g komist FB n til a klra essar sustu ellefu einingar sem g eftir til stdentsprfs. Eftir a byrja hlutirnir fyrir alvru a vera spennandi v fer g loksins a srhfa mig verknmi sem g virkilega hef huga . v verur vonandi loki kringum ri 2016-17 og finn g mr, ef heppnin er me, mna fyrstu vinnu sem bur upp hrra tmakaup en a lgsta sem vinnuveitandi kemst upp me a greia. g er svolti spenntur fyrir eirri hugmynd a plata einn ea tvo af brrum mnum, ea einhverja vini nema hvort tveggja s, til a leigja me mr b Reykjavk egar g sn anga nmi v g tla etta sinn a finna mr aukavinnu svo g komist loks mna eigin b. g ver a segja eins og er a g er orinn hundleiur a kldrast etta endalaust leiguherbergjum hinga og anga og g er n bara orinn allt of gamall til a flytja enn n foreldrahs. Jja, g lt etta duga af mr bili, hafi a gott!

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband