Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Blar eru samir vi sig

a er lti a frtta af mr essa dagana. g vinn bara og reyni a gera eitthva af viti eins og t.d. a safna peningum, sem hefur reyndar reynst mr mun auveldara hr en fyrir sunnan. g tlai samt a skreppa til Reykjavkur um helginatil a heimskja flk,sa peningum ogskja drasl, en egar gvar rmlega hlfnaur yfir Trllatunguheiina skemmdisteitthva hgra megin a framan hjlabnainum elskulega Applausinum mnum fallega, svo g m eiginlegateljast heppinn a hafan a skrlta smu lei til baka, ellegar hefi g jafnvel urft a dvelja nttina Krksfjararnesi, nema einhver hefi veri svo gur a skja mig yfir ennan sla sem eitthva var bi a fenna . g hef ekkert nennt a sa mig yfir essu, bllinn yri alveg jafn miki bilaur fyrir v. g er orinn nmur eftir allt asem g hef lent hinum msu druslum san g fkk blprfi fyrir 6 rum. g er lka umkringdur flki hrna sem hefur bi huga og vit blum (g hef hvorugt)og getur vhjlpa mr, og g hef efni varahlutunum svo „etta reddast“ eins og alltaf endanum.g tla samt suur nstu helgi, hvernig sem g kem mr anga.


Smlun

a hlaut a gerast. a ir ekkert a flytja t sveit og sleppa svo bara smlun og rttum! Nei, g hitti varla manneskju sem spuri mig ekki „feru ekki  smlun um helgina?“ og svo er frndi minn kindabndi hr rtt fyrir utan Hlmavk annig a a var ekki um anna a ra en a bretta upp ermarnar og skella sr etta. Mr finnst vinnan hj Hlmadrangi alveg gtlega erfi, en a elta rjskar kindur um ll fjll, yfir lki, grjt, mrar, skuri og risastrar fur, vindi og frosti, og ar af leiandi hlku, er einn s erfiasti hlutur sem g hef gert. g vil samt alls ekki fla flk fr v a skella sr smlun! a eru til verkefni vi allra hfi, sama hvernig formi ert ea hvaa aldri ert. Og svo er auvita eitt essu, v fleiri sem taka tt, v auveldari verur smlunin. Og r var einmitt metttaka svo allt gekk etta v mjg vel. essum bransa virka hlutirnir annig a v flugri sem ert, ess erfiara verkefni fru. Og a vill einmitt svo til, a g hef sjaldan veri eins gu formi og einmitt n, svo g fri mig alltaf upp skafti, ar til g var binn a koma mr au vandri a elta rugglega rjskustu kindur heimi. Byrjum byrjuninni. a var smala fr fstudeginum til sunnudagsins og tku rttirnar vi sdegis. g var auvita a vinna fstudaginn svo g mtti snemma laugardaginn og g og brir minn samt fleirum byrjuum efst Norurdal svoklluum, og sem betur fer undir leisgn gegnum talstvar, v a etta var mn fyrsta smlun. Allt gekk me gtum fyrri hluta dagsins og vi gengum jfnum hraa  lnu (semsagt, einn nest brekkunni, einn mijunni og einn ofar og svo framvegis) svo kindurnar sfnuust fyrir framan okkur og geru far tilraunir til a fara framhj okkur. En sdegis tk verra vi. vorum vi frri og kannski reyndari, og lentum  essum rjskuferftlingum dauans. a var alveg sama hve miki g reyndi a koma fnu fram rtta tt, a vildi bara upp! Til a komast upp fyrir r var g a taka margra tuga metra sveig framhj eim, en a l vi a fyrir hverja 5 metra sem mr heppnaist a reka r niur, enduu r 50 metrum ofar endanum. r hlupu semsagt nokkra metra niur fjalli undan mr, en san hlupu r bara ngu langt mefram hlinni til a g vri ekki lengur fyrir ofan r, og  tku r bara sprettinn upp! Kvikindin enduu semsagt nnast toppnum og g l sigraur mosanum, me asmakast og bullandi hjartsltt og gat mig hvergi hreyft fyrir mi. a var v ekki fura a g var ekkert allt of spenntur fyrir sunnudeginum. En s dagur var mun skrri og bara rlskemmtilegur, g var miklu minna pui, a voru arir a smala eim hjrum sem eftir voru fjallinu og g st bara vaktina niri me mrgum rum a taka mti eim og koma eim inn fyrir giringu. San tk vi matur, og egar allir voru bnir a hvla sig aeins hfust rttirnar. Allir sem hafa teki tt rttum vita hve skemmtilegar r eru, og essar rttir voru engin undantekning. stuttu mli: etta var ERFI helgi, en skemmtileg og g mti bara tvefldur aftur a ri.

Innipki

g hef ekki fari t fyrir hssins dyr allan dag. Binn a vera trlega latur...alveg samkvmt tlun. g var a vinna sasta sunnudag og er lka a fara a vinna nsta sunnudag og lklega fleiri annig a g nota enna eina frdag viku bara algera afslppun. g er me reytta vva og sinaskeiablgu hgri lnli samt bakverkjum en er samt alls ekki a kvarta g s a vla hr! Mig vantai bara trs einhversstaar v a mr dettur ekki hug a hafna neinni aukavinnu, enda er g vlkt ngur me kaupi sem g er a f. Mr dettur ekki hug a kvarta yfir neinu vinnunni, g er binn a kvea a sama hva gengur , tla g aldrei framar a kvarta yfir lagi vinnusta. Ef mr lkar ekki vinnan  tla g frekar a segja upp heldur en a fara a vla. Lt etta bara dynja ykkur stainn, haha, gott ykkur! etta er bara binn a vera besti laugardagur heimi. g svaf t, fr svo a horfa bmyndir og ta ruslfi, t svo fiskrtt sem frndi minn eldai af gtri snilld, horfi san landsleikinn milli slands og Spnar (hann endai 1-1 fyrir stuttu, vlk stemning vellinum maur og marki okkar miklu fallegra) og strai bjr me leiknum (er reyndar enn a stra). En j, vinna morgun svo g kve.

reyta dauans

g tlai a vera svo duglegur a blogga, alveg 2-4 sinnum viku ea oftar! En svo g segi sannleikann er g alls ekki binn a venjast essu nja starfi almenninlega, er g a meina lkamlega, annig a egar g kem heim eftir hvern dag, er lkaminn kominn verkfall svo g geri ekki helminginn af v sem g tla alltaf a gera. g er alveg binn a lra gtlega etta starf og finnsta alls ekki slmt, en lkamlega s er etta algert sjokk, v a g er a erfia svo margfalt meira en hj borginni. Samt ekki annig a a bitni illa bakinu, heldur er geinfaldlega bara fullu nnast hverja einustu sekndu og maur stoppar hreinlega ekki nema psunum. Hj borginni fr rugglega a minnsta kosti helmingurinn af tmanum a keyra milli verkstaa, lklega meira. a var sfellt hopp inn og tr blum, mislangar og reglulegar psur, matarhli var mislangt og vinnan var mun skrikkjttari heldur en hj Hlmadrangi (nafni rkjuvinnslu essari). ar var stundum rosalega miki a gera einn daginn, en ann nsta kannski ekkert a gera. Hj Hlmadrangi er alltaf jafn miki a gera alla daga.N eru allar bakarsferir bak og burt, a er ekki nokkur einasti sns a svo miki sem n a dotta hrna (maur sofnai stundum bjarvinnunni!), fribandi rllar sfellt og a arf sfellt a fylgjast me llu kringum sig. Ef g gleymi mr augnablik, er kannski fari a vanta rkju bandi, ea jafnvel komi of miki af henni, ea a g er ann mund a lenda rekstri vi lyftara! g arf a mla hitastigi krunum og ssla mislegt anna. Ef g er rskur og vel vakandi gengur allt vel og mr lur gtlega, annars fer allt kku! Eitt er vst, g eftir a vera me mun meiri tekjur hr Hlmavk og a er erfiara a eya hr litlu orpi, sem er bara snilld. Samt er alveg feiking hgt a gera hr og r arf aldrei a leiast. g skrifa kannski meira um a seinna en augnablikinulangar mig bara til a fara a sofa! Ga ntt...


Fullkomin helgi

g tti alveg fullkomna helgi, finnst mr. fyrsta lagi fkk g frtt far suur til Reykjavkur um helgina, svo svaf g t laugardaginn, g fkk keypis klippingu og er v laus vi margra mnaa hrvxt (og er v alveg gjrbreyttur tliti), g skrapp b, ni a vo vinnuftin mn sem nguu svoleiis af rkju og nna sit g vi tlvuna og stra bjr, og horfi sjnvarpi me ru auganu...alger afslppun, etta gerist ekki betra! g er reyndar a fara a vinna morgun, en g hef litlar hyggjur af v, enda get g bara lagt mig leiinni norur, ahh! a er sko hgt a blogga um ekki neitt, en eitthva er betra en ekkert!


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband