Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Sumardagurinn fyrsti hfn

etta var gtur fyrsti sumardagur, g gef honum svona rjr stjrnur af fimm (kannski aeins of gur dmur, og ). Hann hefi fengi fleiri stjrnur ef g hefi komist heimskn til fjlskyldunnar en a bur betri tma. g breytti t af venjunni svona etta sinn og fkk mr hamborgara og franskar og fkk mr svo einn skaldan lttl egar heim var komi. Annars hef g marga daga bara elda eitthva drt heima eins og grjnagraut, kjtfarsbrau me pasta, nlur og slkt og bllinn hefur svo gott sem ekki hreyfst... og sjoppur eru algjrt bann. Haddi yngri frndi minn gaf mr snilldar r til a hafa eitthva virkilega gott a narta fyrir lti af peningum en a er ekki flknara en a kaupir vnber... og setur au frysti!!! etta er algjrt lostti, a bora frosin vnber er eins og a vera me nammi uppi sr og a er miklu hollara og drara og svo skemmast vnberin ekki frystinum. Prfi etta, namm! a var svo sannarlega ekki sumarlegt um a litast hrna Saurkrki ennan fyrsta sumardag, en mr var svosem sama, svona er etta venjulega slandi og alvru sumari me hita og sl kemur endanum, a er alveg ruggt. g klddi mig vel upp, fr ullarpeysu yfir ara peysu og setti mig hfu og vettlinga og skrapp sm gngutr og fannst bara hressandi a finna kuldann andlitinu, anga til a kom hlfgert hagll andliti mr, a var svona full miki af v ga. etta var svona millistig snjkorna og hagla, frekar srstakt. Fyrir utan etta rlt, sem endai heilum fimm klmetrum vers og kruss um binn hlt g mig innandyra hljunni og hafi a bara fnt ar restina af deginum. g ska ykkur gleilegs sumars og vonandi ttu i gan dag. Cool

Hausinn mr fullur af tlunum

er enn ein helgin hafin og g b og b eftir sumrinu, eins og svo margir. En biin nna hefur veri erfiari en ur v a a er mikil vissa framundan hj mr. g er nefninlega kominn me a heilann a komast til safjarar ea ngrennis. Vestfirirnir kalla mig, eins og eir hafa reyndar alltaf gert. Saurkrkur s gur staur var a aldrei tlunin a flytja hinga, heldur aeins a dvelja hr um skamma hr (af v a hr fkk g vinnu) mean g losnai vi yfirdrttinn og fyndi mr vinnu ar sem g vildi ba til frambar og kaupa mr b. Vestfirir og Strandir hafa alltaf veri eir stair sem g hef fyrst og fremst vilja ba , en g vri lka hstngur me a ba Austfjrum ea Eyjafjararsvinu. En g hringla ekki meir me etta, safjrur ea ngrenni skal a vera. aan er styttra fyrir mig stai sem g ski mest og gar flugsamgngur til Reykjavkur, ar er drt hsni og lgvruversverslun, gott agengi a nmi, frbr menning og svo margt fleira sem heillar, eins og t.d. fjllin. g er byrjaur a skja um strf og vona a besta og ef heppnin er me, kemst g vestur sumar ea haust.

Fyrir utan etta er svona helst a frtta a g er byrjaur a skokka aftur eftir a hafa jafna mig fga skokkinu fyrr vetur sem fr alveg me mig. N verur vegalengdin hf styttri og hn verur ekki lengd br. Svo stofnai g auka sparireikning til a nota sem fera- og neyarsj (og sfnunarsj til a geta skipt um bl) en g held a etta s brsniug hugmynd hj mr, og g vona bara a g ni fljtlega a gauka ngu hann til a gera eitthva skemmtilegt. g held a blakaup veri a fyrsta sem g fer en n finnst mr loks vera kominn tmi til a skipta um bl eftir a hafa tt Applausinn minn einhver sj r, mr er fyrsta sinn fari a leiast bllinn g beri samt tilfinningar til hans, etta er klrlega bll me sl.

a er lf og fjr fiskabrinu mnu en gbbunum mnum fkkai fyrst r sex fimm a v er virist (einn karlinn hvarf bara dularfullan htt), en fjlgai mti um all nokkur seyi og n hafa fjgur eirra komist legg og eitt eirra er komi me lit sporinn. vikunni fr g gngutr um binn og kva a kanna hann betur, og mr til ngju uppgtvai g brattan malarveg sem fer beint upp af hsinu sem g b og alveg upp hina fyrir ofan, og ar er magna tsni yfir allan binn og hestar beit sem sndu mr mikinn huga! Alveg trlegt a g hafi fyrst nna fundi essa lei, ekki slmt a !

Vonandi fara brur mnir a geta kkt heimskn til mn, en af eim hafa Bergr og Sindri haft mestan huga og a vri reglulega gaman a f hinga yfir helgi ea lengur. g bst fastlega vi v a eir komi sitt hvoru lagi en varandi Sindra ver g a plana a feralag svolti fyrir hann kallinn. Vonandi verur af essu sumar. Jja, etta fer a vera heil frttasa ef g htti ekki nna, hafi a gott og meira seinna. Smile


Laumaist Akureyri

g stst ekki mti, kva a skreppa bara til Akureyrar nna ga verinu g s stfum sparnai essa dagana. Mig langai svo a gera mr dagamun. a er auvita lang drast fyrir mig a kkja anga ef g vil kkja einhvert, aeins um klukkutma akstur fr Krknum svo a er tluvert minna ml en a fara til Reykjavkur ea Hlmavk. g fkk gistingu hj frnku minni og hef enga srstaka dagskr, sem er frbrt, slappar maur bara af. a er n lklega sniugt a nota tkifri og versla Bnus ur en g fer til baka, a gti spara mr einhvern aurinn v a er v miur engin lgvruversverslun Krknum enn sem komi er. g fr til lknis um daginn og er kannski loksins a fara a komast handagreiningu hj srfringi. Kannski f g n loks a vita hva er a hndunum en g fr a finna fyrir gindum og braki hndunum mr svona upp r 2006, og a hefur hgt og rlega versna san og lknarnir Reykjavk hafa alla t hundsa mig og tafi a a g kmist skoun til bklunarlknis, rtt fyrir a g hafi trekk trekk reynt a f bt minna mla. Vonandi kemur eitthva t r essu nna, g get ekki bei eftir a losna vi essa vissu, ,,hva er a mr?" og ,,er hgt a gera eitthva vi essu, ea ekki?" Jja, g lt essi ,,r einu anna" skrif mn duga bili FootinMouth . Ga helgi ll!

Fjff, bara martr...

ff, g fkk essa svaka martr nna, dreymdi ennan lka hrikalega jarskjlfta herberginu mnu og hrkk upp r svefni. Herbergi kastaist til eins og strsj. Hlt a hann hefi jafnvel ori alvrunni, var sm stund a tta mig. g steinsofnai vart rminu ftunum strax eftir kvldmat, hef greinilega veri ansi reyttur. Stundum er raunveruleikinn betri en svefnheimar. En jja, best a f sr vatnsglas og fara aftur a sofa! Ga ntt gott flk og vonandi eigi i ga drauma!!!

Jja, vinnan n

Frbrir pskar a baki. g vldist t um allar koppagrundir, fr sem fyrr segir til Reykjavkur, skrapp svo Akranes stutta heimskn til Hadda frnda (yngri) og fr svo til Hlmavkur og loks til baka Krkinn og var g binn a aka samtals um 860 km essa pska! Hlmavk var g mest me vini mnum og fjlskyldu sem g kynntist egar g var a vinna hj Hlmadrangi en auvita kkti g lka Stakkanes til Hadda frnda (eldri) og hitti lka afa minn vappi um Hlmavk og hann var bara gu skapi og gaman a tala vi hann. g seldi einum vini mnum Hlmavk rafmagnshjli mitt v a mr hafi fundist virkilega skemmtilegt a eiga a og g hafi nota a miki Reykjavk, bur hsni sem g er nna v miur ekki upp neinn sta til a geyma hjl , svo g hef ekkert geta nota hjli hr Krknum. vildi g frekar selja gripinn og lta hann ntast einhverjum rum, en a er samt alveg hreinu a g f mr aftur svona hjl egar betur stendur . Mr veitir lka ekki af krnunum nna til a hjlpa mr a koma fjrhagnum loksins pls svo g geti loksins fari a safna eitthva. etta er alveg glata stand og nja vinnan mn hefur v miur ekki boi upp ngu gar tekjur svo a er spurning hva g geri. Hva sem g geri , er g alveg kveinn v a g ver fram hr Saurkrki ea annars staar landsbygginni v a mr finnist Reykjavk lka vera gur staur til a vera , er bara of notalegt a vera litlum sta ar sem flk ekkir hvort anna og a vera me fjllin og hafi og sveitirnar, dralfi og allt hitt allt kringum sig.

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband