Bloggfrslur mnaarins, desember 2013

Jlin

Dvl mn hr Reykjavk hefur veri yndisleg og g hef noti ess a vera fami fjlskyldunnar. g datt niur nokkrar gar gjafir til a gefa fjlskyldunni flakki mnu um verslanir, og fkk einnig sjlfur margar flottar kvld, sem eiga bi eftir a ntast mr og skemmta. g mlti mr mt vi gamlan vin Kringlunni sem br ti landi og hitti lka fleira flk sem g ekki, svo a var ekki leiinlegt a eltast vi gjafirnar essi jlin. Maturinn var vgast sagt frbr nna afangadag, eins og flest jl og Grta frnka var me okkur nna svo vi vorum sj saman kvld. Brir minn hann Elvar slapp me skrekkinn en a kviknai hrinu hans t fr kerti! Sem betur fer var a bara einn lokkur sem brann, v hann var fljtur a uppgtva hva var a gerast! Jlin geta veri skrautleg stundum. g lt essi or duga a sinni og ska llum gleilegra jla og farsls komandi rs.

Tilhlkkun

N styttist fluga a g sameinist fjlskyldunni n tvr islegar vikur (g veit r vera a!). Bara fjrir vinnudagar enn og get g lagt hann, yndislegt! a er lklegt a g muni koma aeins vi Hlmavk, kannski einn dag til a hitta mmu og afa og vini og ttingja ar. a er lka fnt a taka ennan langa akstur tvem prtum. Annars er a af mr a frtta a g fr rlskemmtilegt og braggott jlahlabor laugardaginn me vinnuflgunum r slandssgu og fleirum. Eftir matinn var vel heppna ball og miki dansa og skralla me gu flki. Maur a nafni Stefn var annar af tvemur sem spiluu og sungu fyrir okkur en hann ekki g gtlega v hann vann vi a keyra ruslablinn Strndum egar g bj ar, en er n fluttur safjr. g hef ekki orku til a skrifa meira etta sinn klukkan s ekki margt v g virist vera binn a nla mr hlsblgu fyrsta sinn langan langan tma, en g akka lsinu og C-vtamninu hve vel mr hefur tekist a losna undan hlsblgunum sem hrju mig minnst risvar sinnum ri ur en g fr a vera duglegur a taka essi efni. a vantar bara upp hreyfinguna hj mr, vri g komin g ml. En, n leggst g rmi og vona a g veri orinn ferskur fstudaginn. g hlakka til a sj ykkur ll, hafi a sem allra best vinir mnir. Smile

Steinrotaist

Lfi er skondi. g kom heim reyttur eftir vinnu og kva a skella mr til safjarar og gera vel vi mig fstudagskvldi. Fkk mr a bora Thai Koon og svo s eftir Hamraborginni og brunai svo til baka. Mistin var botni hj mr essum 12 stiga gaddi svo mr var hltt blnum, en stainn urrkai hn mr augun og augnurrkurinn hlt fram eftir a g var kominn heim. g hafi tnt augndropunum mnum svo g kva a hlusta tt Rs 2 gegnum neti mean g vri a jafna mig. g lagist v upp rm me loku augun. Eftir a tlai g a sjlfsgu a rsa ftur og gera eitthva meira, enda klukkan ekki nema rmlega nu. a geri g lka en var kominn nsti dagur, dagurinn dag! essi tvarpsttur steinrotai mig greinilega svo g svaf vrum og lngum svefni til klukkan tta morgun!

sskrall

N gerist a! g fr djammi safiri um helgina, a fyrsta san g flutti vestur gst. Vinur minn var stui og vildi kkja yfir safjr laugardaginn. g lt tilleiast svo a voru opnair llarar og kkt Edinborgarhsi, sem er einn aal staurinn svinu. ar spiluum vi pl til a byrja me sem er mitt upphald, ekki sst etta kvld ar sem g vann loksins leik fj****** hafi a! arna var einnig pluslagur gangi svo a var hollara a vera ekki of nlgt, en engar hyggjur , flk var a reyna a hitta pluspjaldi, ekki hvort anna! arna var meira a segja ftboltaspil svo a leiddist engum. En er lei kvldi voru n flestir komnir dansglfi eins og vera ber. a hefur reyndar oft veri fjlmennara hr, er mr sagt, en jlahlaboratminn er hafinn sem hafi sn hrif svo a ansi margir voru einu slku etta kvld.

Sunnudagurinn var ekki svona skemmtilegur get g sagt ykkur, bjrunum var lklega einum ofauki, en g slapp furulegt nokk til baka til Suureyrar flur framan og n... svo g fari fnt etta, uppsala Wink ! Eftir sveittan hdegis-ynnkuborgara hresstist g sm, en kom engu verk a sem eftir lifi helgi. ff, g ver a segja a a rjkandi kaffibolli ea skalt kk er bara alveg ng fyrir mig... EN jja, etta var gaman! Skemmtilegt skralli dr tluvert r framkvmdagleinni hj mr svo g kva a fresta llum tiltektum til nstu helgar, framtar mr til mikillar glei. Happy

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband