Bloggfrslur mnaarins, september 2012

Lesstofan

Hr sit g lesstofu FB og lri, tja ekki nkvmlega nna, augljslega! En hn er orin a mnu ru heimili og hr skal g vera alla daga, svo lengi sem hn er opin, til a lra truflaur. g tel a g muni n mun betri einbeitingu hrna og g fer til dmis ekki a leggja mig hr (allavega ekki meira en sm dott!) og hr er ekkert sem truflar. a er lka gott ef g n a klra allt heimanmi hr og er g bara laus loksins egar g kem heim kvldin. Eini gallinn vi etta er a g missi af kvldmatnum heima, en etta skiptir meira mli og g f mr bara eitthva a bora sklanum.

er 1/3 annarinnar bin og gengur illa

Hfui mr er samt vi sig. Athyglin er engin og svefninn er reglu. Hva skal gera? etta er mjg slmt verandi tskriftarnn og binn a hlakka svo til a vera stdent. a eina sem huggar mig er a sem betur fer er aeins einn riji annarinnar bin svo a g enn mguleika tskrift me sm kraftaverki. Han fr er g fluttur sklann fr 8-9 morgnana til rmlega nu kvldin nema fstudgum. Vonandi dugar a.

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband