Bloggfrslur mnaarins, janar 2013

Slmar frttir

g fkk hrilegar frttir gr. a kviknai hsi mmu minnar og afa ( furtt) Hlmavk um hdegisbili gr og tjni var verulegt ur en nist a slkkva eldinn. Hsi er lklega ntt. Til allrar hamingju sluppu au heil fr essu, a er fyrir llu. En a er hrmulegt og sanngjarnt a flk urfi a lenda svona hlutum gamals aldri egar a a geta haft a gott a sem eftir er vinnar, en stainn er skyndilega allt uppnmi. g lst arna upp a hluta, en egar g var smstrkur bjuggu foreldrar mnir arna um tma. g hef alltaf heimstt afa og mmu me reglulegu millibili, hvort sem g hef bi Hlmavk ea Reykjavk stundina. Mr finnst etta svo leiinlegt og au ttu etta svo sannarlega ekki skili. g vona a hsnismlin hj eim bjargist sem fyrst og a au fi n eitthva t r tryggingum, en v miur held g a a s mikil tilhneiging fyrir v a undirvermeta alltaf hsni ti landi, alveg sama hvort ar gengur vel ea illa. En g vil vera bjartsnn, og ef g vri n bara vellauugur maur myndi g kaupa handa eim ntt hs morgun! En svo er vst ekki. g vona bara a besta fyrir eirra hnd og vona a flk taki sig n saman og veiti eim hjlp sem a getur.

vottur

g prfai a handvo ftin mn dag. g hef agang a vottavl en hn er v miur ekki sameiginlega rminu og vegna ess a mig grunai a a vri ekki miki ml a gera etta bara gamla mtann stainn, kva g bara a prfa a. etta var ekkert ml, g skellti ftunum bala samt heitu vatni, stri yfir vottaefni og velti ftunum uppr essu og hnoai vel, skolai svo me heitu vatni, vatt ftin og hengdi au upp urrkgrind. g hefi nota mkingarefni lka ef g hefi ekki gleymt a kaupa a. etta tk kannski 15-20 mntur og ftin ilma alveg jafn vel og r vottavl svo g held a g voi bara svona ar til g flyt b. etta er ekkert ml fyrir einstakling a ru mli gildi auvita egar veri er a vo af heilli fjlskyldu. g gekk sandinn dag (essa ~7 klmetra) en sleppti v gr v a mr lei mjg illa ftunum eftir a hafa reynt a skokka etta nokkur skipti. g tti mjg erfitt me a hemja mig og rjka ekki t, v mig langar svo a komast form. a er greinilega of miki fyrir mig enn a skokka svona langa lei svo g ver a hlfa liamtunum og ganga megni af leiinni ar til lkaminn olir meiri jsnagang.

Mun betra

etta er allt anna lf hj mr nna, a vera kominn alvru herbergi me sr baherbergi (me sturtu, klsetti og vaski) og sameiginlegri stofu og eldhsi. Mr lur mjg vel hrna, leigan er lg svo g get spara og herbergi er besta sta bnum v a han er stutt allt nema reyndar matvruverslanirnar, en til ess er n bllinn! a er kr hrna stutt fr, bakar, hrsnyrtistofa, b, kramb, lkamsrktarst og fleira. a er  lka stutt bi vinnuna og sundlaugina en aeins lengra, samt undir einum klmetra. g er binn a fara eina fer binn a skja dt herbergi mitt svo a er ori heimilislegt og skemmtilegt, er t.d. binn a setja fiskabri mitt upp en v eru flottir gbbfiskar sem hafa n egar goti nokkrum seium! g er binn a finna mr frbra skokklei sem kallast ,,sandurinn," en a er 3,6 km lng sandfjara sem er alveg islegt a skokka eftir daglega, og a besta er auvita a hafi, me snum flum og fjrum, sr til ess a ar er aldrei svell. grkvldi var mr boi heimahs fyrsta sinn (af vinnuflaga) og vi hittumst ar nokkur, drukkum og frum svo nir b krna sem er rtt hj herberginu mnu. a var v aldeilis gilegt a koma sr heim egar g var binn a f ng af ,,djamminu," g var kominn heim eftir aeins tuttugu skref ea svo! Mig langai miki a komast til Hlmavkur kvld orrablt en v miur er vst sp ljtu veri kvld svo g er httur vi a fara. En g stefni a mta Guveisluna stainn. g lt essar frttir duga af mr bili, meira nst.

Tminn lur sem betur fer

N er g binn a vera Krknum 13 daga en g flutti hinga eins og fyrr segir 2. janar og fr brabirgaherbergi vegum slturhss bjarins ( Kirkjutorgi 1, vi Skagfiringabraut). San mtti g skounarfer fiskijuna (Fisk Seafood ehf.) ann 3. og 4. janar var svo fyrsti vinnudagurinn minn. 10. janar fkk g fyrsta launaseilinn, en reyndar fkk g bara greiddann t fyrsta vinnudaginn sem g vann vegna ess hvernig launatmabili liggur, en g f semsagt tborga vikulega ( hverjum fimmtudegi) eins og algengt er svona strfum. Nsta fimmtudag f g fyrstu heilu vinnuvikuna greidda svo a g tti loksins a fara a eiga eitthva f eftir a.

morgun (16. janar) flyt g loksins framtarhsni mitt, allavega um kveinn tma en g ver ar lklega minnst eitt r. etta er herbergi Kaupangstorgi 1, en eiginlega tti a frekar a tilheyra Aalgtunni ( vi Aalgtu 1), en hsi er munaarlaust eim skilningi a a tti a vera eitt fleiri hsa sem stu vi Kaupangstorg nokku, en svo var ekkert r ger torgs essa og til a flk finni n hsi verur a vsa Aalgtuna sem hsi stendur vi. Semsagt, bara skipulagsklur. Helsta kennileiti nlgt nja hsninu mnu er lafshsi en a er frgt hs hr b og veitingastaur, 2 hsum fr.

g hlakka mjg til flutninganna v a etta slturhsaherbergi og raun hsi allt er ekki upp marga fiska. Nja herbergi mitt er 15 fermetrar a str, 2. h og me sr baherbergi (klsetti, sturtu og vaski) og strum glugga og ekki undir s eins og nverandi herbergi (sem er 3. h). g mun einnig hafa agang a eldhsi og stofu sem g deili me rum herbergjaleigjendum, en etta hsni tti upphaflega a vera gistiheimili.

fyrstu stefndi g a komast leigub strax, en g hef kvei a lta mr etta herbergi ngja v a a er drara og gerir mr auveldara um vik a safna frekar upp lgmarksupph fyrir lni til barkaupa, sem er auvita mun skynsamlegra en a brenna laununum leigukostna b. a er alltaf betra a eiga en leigja held g, allavega egar um hsni er a ra og til a geta gert etta tla g a reyna a safna mr einni milljn krna um a bil 12-15 mnuum. En ur en g byrja a spara ver g auvita a klra a borga yfirdrttinn, blatryggingreikninginn og sm ln sem g fkk fr foreldrum mnum svo g hefi n fyrir mat Krknum fyrstu dagana! En etta tti a vera afgreitt ml eins og einum mnui, og eftir a er bara a vera duglegur og agaur essu. En jja, etta er ori gott bili, meira seinna!

E.s. g bst vi a skreppa til Reykjavkur nstu helgi til a skja fiskabri mitt og anna dt og auvita a heilsa upp fjlskyldu og vini. Sjumst vonandi Smile


Jamm, gengur vel Krknum

Lfi er bi a vera gtt hr Krknum essa fu daga sem g hef veri hr. Mr finnst alltaf betur og betur a g hafi teki rtta kvrun. a var gaman vinnunni fyrsta daginn (og ann eina ar til eftir helgi) og mr lkar vel vi flki sem g er a vinna me. g er essa stundina brabirgaherbergi sem er ekki upp marga fiska en g er svo heppinn a hafa veri boi 15 fermetra herbergi eftir helgi me vaski, eldunarastu, hsggnum og fleiru sem maur nausynlega arf a halda. g vona a mr lki herbergi a vel a g lti a duga bili. get g reynt a einbeita mr a sparnai ar til g finn mr b seinna. Spurning hvort g kki ekki kr nir b eftir, a held g n!

Brottfr morgun

N er g orinn yfirspenntur, a er svo stutt feralagi mitt norur Saurkrk. vissan er algjr. g hef aeins rfum sinnum komi anga, en n er g a fara a vinna arna. morgun f g herbergi sem mr tkst a redda mr (sem er vegum slturhssins), daginn eftir er starfskynningin, og daginn eftir a er fyrsti vinnudagurinn minn en ar sem a er fstudegi er g svo strax kominn helgarfr eftir fyrsta daginn, nema j auvita a g veri beinn um a vinna helgarvinnu. En jja, a er best a fara a tna saman restina af farangrinum og koma honum blinn. g reikna me a leggja af sta fyrir hdegi morgun, a er allavega gott fri eins og er svo g arf ekki a hafa hyggjur af v. Takk fyrir gamla ri og hafi a sem allra best v nja. ski mr gs gengis!

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband