Bloggfrslur mnaarins, janar 2011

riji skokkdagur og gengur vel

Jamm, g held a etta hafi tekist hj mr, skokki ori rtna og g binn a finna gilegustu leiina. a er ekkert a marka fyrsta skipti, margir tla sr stra hluti og skella sr rktina ea t a skokka en svo kafnar allt fingu. Fyrstu tv skiptin mn fr g niur Elliardalinn ar til g var kominn a rtnsbrekkunni (semsagt skokka a endanum hitaveitustokkinum ar sem hann fer yfir na) og svo heim. etta er mjg falleg og fjlbreytt lei en gallinn vi hana er a a eru svo margar brekkur henni sem hentar ekki mean maur eftir a byggja upp oli. a er reyndar hgt a ganga bara brekkurnar og skokka rest sem og g geri, en dag fann g t a me v a skokka tvo hringi kringum Bakkana er g binn a fara smu vegalengd og Elliardalsleiinni (u..b. 4 km samtals). S lei er laus vi brekkurnar svo g tla a halda mig vi hana fyrst um sinn. En v fer fjarri a g skokki lei heldur einni bunu, g skiptist a skokka og ganga, en endanum g a geta teki etta n gngunnar. Best a sprengja sig ekki strax!


Fyrsti skokkdagur!

Loksins, loksins! g er byrjaur a skokka aftur eftir um a bil tveggja ra hl. S frbri rangur sem g ni , a lttast um rm 19 kl me v a skokka Hlmavk fr gamla bnum t enda og til baka daglega, allur genginn til baka. J, g var kominn niur 81 kl. dag er g rm 100 kl. Allt t af einhverju rugli. g sleppti einhverjum einum degi r og tlai a bta mr a upp me v a skokka tvfalda vegalengd daginn eftir, sem og g geri. Nokkrum dgum seinna gerist etta aftur svo g skokkai aftur tvfalda vegalengd. Svo nokkrum dgum seinna gerist etta enn einu sinni, en var etta bara bi spil. Einn dagur var a tvem og svo rem og svo framvegis ar til g ttai mig v a g var einfaldlega httur. Eins og flestir vita, er erfiasti hlutinn vi a a hreyfa sig a byrja! Um lei og hreyfingin er orin a vana, verur hn vanabindandi og er etta leikur einn aan fr. g tla a koma mr etta stand aftur og dagurinn dag var dagur nmer eitt :)

Rtnan a byrja

Jja, byrjar balli aftur. Fyrsti skladagur vorannar er a hefjast morgun og g er me frbra stundaskr svo g er til slaginn. g tlai mr of miki sast, en engu a sur er g sttur vi sustu nn. g ni enskunni, slenskunni, dnskunni, sgunni og slfrinni me einkunnirnar 5-9 og er n alveg binn m dnskuna (nan!) en g fll v miur lokastrfrifanganum mnum (st. 202) og sp.103. En fimm af sj er engu a sur gtt. essi nn verur rlegri svo g tti a geta n llu etta sinn. g geri n ara tilraun me spnskuna en tla a ba me strfrina til nstu haustannar v a hef g frekar mguleikann a kaupa mr asto frekar en a htta anna fall. ar sem g er binn me dnskuna fkkar tungumlunum nir 3 sem er mun viranlegra a eiga vi einu, vandamli var nefninlega ekki a g hefi ekki huga spnskunni heldur fylgdi llum essum tungumlum allt of miki heimanm til a g ri vi a einu.

g setti mr ekkert eiginlegt ramtaheit etta sinn heldur bj g mr til nokkur markmi sem g tla a stefna a kvei. Eitt af eim er a sofa ng, fara ngu snemma a sofa til a vera alltaf tsofinn morgnana og minnka essa daglra. Anna er a lra alltaf strax eftir skla og eiga kvldi fyrir mig. rija er a hreyfa mig lgmark hlftma dag me v a hjla, skokka ea synda. Fjra er a lta essa blessuu rfu aura sem g duga fram vor, vera ekki a lenda vandrum eins og sast en g stend n egar mun betur en sama tma fyrra svo g er bjartsnn me etta. Svo tla g auvita a n llum prfunum nna, ekki bara sumum. A lokum vri islegt ef g gti vani mig a teikna eins og eina teikningu ea fleiri viku v a a er alveg glata a hafa ennan hfileika en rkta hann ekki neitt. Jja, g held a a s gtt a enda frsluna a ska llum gleilegs ns rs og g akka fyrir a gamla. Svo skipa g ykkur a njta hvers dags, lifa ninu og gleyma neikvu hlutunum :)


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband