Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Tiltektir

Loksins hafi g mig a a hreinsa dti t r herberginu sem g er me leigu hr Hlmavk, svo g geti fari a hafa herbergi eins og g vil hafa a, og me mnu dti. a tk miklu styttri tma en g hafi mynda mr. Agskulihafa dregia svona lengi a ljka essu af, en etta lsir mr svosem gtlega. N er bara a skra og urrka ryki, og skreppa svo suur og n eitthva meira af dtinu mnu.

gvirist hafa verieitthva a flta mr sustu skrifum. gvar ekkert a segjafr v a Plmi frndi minnreddai mralveg um sustu helgi varandi ruurrkurnar. gni ekki atvega mr varahlutiv a eir eru vst ekki til hj umboinuannig ag mun urfa a panta . etta er gallinn vi a vera tiltlulega sjaldgfri tpu af bl. En semsagt, hann ni a „sktmixa“ etta fyrir mig eins og hann kallai a, svoa gkomst alla lei til Hlmavkur ur en sktmixi gaf sig svo. a er alveg borin von a lta sig svo miki sem dreyma um a reyna a keyra alla lei fr Reykjavk til Hlmavkur me bilaar ruurrkur! Lkurnar v a yrftiraldrei a notaurrkurnar leiinnieru r smu og a myndir vakna einn morguninnogfinnaeina milljninni koddanum num.


Slaka

Hafi a gtt fyrir sunnan. Geri ekkihelminginn af v semg tlai a gera. Verst var hva g var duglegur flagslfinuen hitti g t.d. gmlu vinnuflagana hjborginni sem var bara tr snilld, g ver a halda sambandi vi etta rvalsflk.

g var eiginlega bara a slappa af, nkvmlega eins og g tlai v a g var algerlega binn a f ng af stressi og vinnu svo g urfti virkilega essu fri a halda. Var bara edr og nettur v, skrapp bara b me brir mnum Elvari og lk mr a v a gera skissur og teikna, eitthva sem var ori ralangt san g geri sast. g var nstum binn a gleyma hva a er gaman a teikna maur.

Haldi'i ekki a ruurrkurnar blnum mnum hafi bila mean g var Reykjavk. Alger klassi. a virist tla a vera rautin yngri a komast milli bja eitt skipti n ess a eitthva smdt klikki sem samt er ekki hgt a vera n slandi, eins og t.d. ruurrkur! San g flutti hafa afturdempararnir klrast,mikilvg baula dotti undan blnum sem heldur vi hjlabnainn, ventill einni felgunni hefur gefi sig og nna fr urrkubnaurinn. En g hef enn trllatr essum bl, hann er rtt fyrir allt s besti sem g hef tt, garf bara a anda me nefinu og vera ekkert a sa mig, klappa kvikindinu, mssmss og allt aog klikkar hann ekki aftur.


Sund...alger snilld kuldanum

Snjrinn virist kominn til a vera hr. Eftir a g kom me frsluna um snjinn sem san brnai samdgurs lei ekki nema einn ea tveir dagar ar til a snjai n. Jrin hefur veri meira ea minna hvt san.

a er geveikt gilegt a frndi minn s essum bolta. Eins og g hef sagt ur kem g alltaf me honum egar hann fer boltafingarnar, en fer bara sund sta boltans. Undanfarnar vikur hefur a ansi oft gerst a g hef veri farinn a dorma eftir vinnu ar til g var farinn a reyna a hlaupast undan v a fara sundi. „, g held g sleppi essu nna, er orinn svo reyttur eitthva.“ segir hannalltaf „ „beilar“ ekkert essu, kemur me, a er ekki eins og a ssvona erfitt a fara sund.“ Og auvita htti g alltaf vi a htta vi eftir svona ru yfir manni! sem betur fer, v mr veitir svo sannarlega ekki af hreyfingunni, jafnvel g s nna einu v erfiasta starfi sem g hef veri . Sundi veitir mr r hreyfingar sem vantar upp vinnunniannig aa er alveg brnausynlegt fyrir mig svo g s ekki me grautlina vva innan um jlfuu.

g tlai bara a vera nettur kantinum dag og synda svona 20-30ferir hmark og slaka svo vel heita pottinum. En mr var a segja einum sundgestinum fr formum mnum og sagi hann auvita „a er n alveg lgmark. verur samt eiginlega a taka 40 ferir, 41 til a toppa mig.“ etta var auvita ekkert anna en storkun svo auvita var g a taka a minnsta kosti 42 ferir, bara t af kjaftinum mr.En etta ddi a g var kominn tmahrak svo g var a synda eins og a vri ur hkarl eftir mr. Kom mr svo upp bakkann me ofndun dauans, en sttur. a var lti r heita pottinum.

g tla suureftir vinnu fimmtudaginn. Lng helgi framundan. Flestirvinnuflagarnir mnir eru a fara starfsmannafer til Akureyrar a skemmta sr en g vildi frekar fara til Reykjavkur til a hitta vini og vandamenn og nta tkifri til a geta veri bnum virkum degi, en etta er fyrsta tkifri mitt til ess san g flutti. Mr finnst g enn eiga lka heima Reykjavk mr li gtlega hr nja stanum.


Mr leiddist

Horfi v „The Gladiator“ um sustu helgi til a drepa tmann. Straikaldan l.Var einn hsinu, allir farnir flakk.Fkk hugmynd. „Heyru, hvernig tli g lti t me svona skegg, eins og Maximus?“ Hva gerist um nstu helgi? Fylgist me.


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband