Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Pskarnir

Jja, er pskafri fullu rli og g er kominn aftur til Reykjavkur. g byrjai fri eftir vinnu v a hitta nokkra vini mna Krknum (sem g er a vinna me) og vi struum saman l. Daginn eftir k g til Reykjavkur blskapar veri og tsni leiinni var afinnanlegt, sl mest alla leiina og vegurinn urr og auur, en fjllin ll hulin snj og skyggni var svo gott a g s Strandafjllin mjg vel fjarska egar g var a keyra ngrenni Blnduss og s meal annars Kaldbakshorni og Reykjaneshyrnuna afar vel hinum megin vi Hnaflann a g vri um 65 km fjarlg beinni sjnlnu! N er plani a dvelja Reykjavk fram laugardagskvld ea sunnudagsmorgun og aka til Hlmavkur og vera ar sustu tvo frdagana me gum vini og vonandi a hitta einhverja ttingja ef eir eru ekki sjlfir flakki eins og g. En n er best a halla sr aeins, enda klukkan nna rmlega hlf fimm a morgni! g segi bara gleilega pska ll smul. Smile

Fstudagur!

er a skjtast borgina. Fermingarveisla hj frnda mnum sem g vil n ekki missa af a g hefi annars ekkert veri a fara essa helgina, enda pskafri nsta leiti og mun hentugra a fara . Erfi vinnuvika a baki, etta var fyrsta vikan ar sem g var a vinna 11-12 tma hvern einasta dag nema dag og g hef veri a leka niur r reytu v a a er bara ekki hgt a vinna eingngu og sofa og gera ekkert til a lyfta upp andanum ess milli. g er mjg sttur vi a f ga tborgun nsta fimmtudag en bakinu veitir ekki af venjulegum vinnutma nstkomandi viku. Samt g eftir a segja j vi allri vinnu sem g f til a hjlpa mr a komast loks sparna. En jja, best a leggja hann og n sm akstri dagsbirtu, ga helgi. Smile

Fjlbreytt helgi Krknum

er essi afbragsga helgi a baki. g tk v rlega til a byrja me og kkti sundlaugina Varmahl fyrsta sinn fstudaginn og etta er bara fnasta laug, tt hn skki seint lauginni Hofssi ar sem hgt er a sj eitt fallegasta landslag sem hgt er a sj r sundlaug, me Drangey, Mlmey og rarhfann samt snum og fjllunum kring sjnmli. g fr lka gngutr mefram strndinni ea Sandinum eins og fjaran vi Krkinn er kllu, og s ar nokkra forvitna seli sem voru sfellu a ggjast upp r sjnum, eins htt upp og eir komust, til a forvitnast um hva vri a gerast urru landi og g vona a g hafi ekki valdi eim vonbrigum sem horfsefni! laugardagskvldi kkti g t lfi sem var miki fjr og g kom frekar seint heim, annig a g tk v rlega sunnudaginn og eyddi deginum aallega heima og hlt loksins fram lestrinum Reykjavkurnttum eftir Arnald Indriason eftir nstum v mnaar psu. N ver g a fara a hera mig a klra bkina svo flk fari ekki a htta a gefa mr bkur jlagjf, a vil g ekki v a er ftt betra en a geta losna aeins r raunveruleikanum me v a skkva sr ga sgu, ekki sst leiinlegum dgum eir su sem betur fer sjaldgfir. g klikkai einu um helgina v g tlai loksins a sna sm lit og fara rttaleik Skinu hr Krknum en Tindastll og Grindavk ttu kappi saman krfuboltaleik kvld og var vst rusumting og frtt leikinn boi Fisk Seafood og Kaupflags Skagfiringa. Leikurinn endai vst me sigri Grindvkinga 97-91 en mr skilst a Stlarnir hafi aldrei hleypt Grindvkingum langt undan sr. Sko mig... bara farinn a fylgjast pnu me rttum og vera ekki tndur, undur og strmerki! Happy

Vl, kvein og leiindi

Jja, er maur binn a ganga fr skattaskrslunni fyrir 2012, a var n reyndar ekki flki en gott a vera binn a essu. etta er ori allt anna lf eftir a hgt er a gera etta rafrnt alfari. g er allur a koma til nna, mr finnst kvefi vera a skna og g er verkjalyfjum vi bakverkinum en g held a hann s lka a lagast. g var alveg a farast rijudaginn, fkk mikla verki vi a rsa upp r rminu og a var vont a ganga og smuleiis a setjast og standa upp. g kva v a vera heima ann daginn, sem var eini dagurinn minn fr vinnu san g byrjai Fiskijunni. g skellti mr til lknis og lyfjab a f verkjalyf og var svo heima mest allan daginn fyrir utan a g fr t stuttan gngutr, samkvmt lknisri, ur en g fr a sofa. Svo er gott a fara heita pottinn lka og a er sannarlega ekki vandaml fyrir mig v g hef fari sund a minnsta kosti einu sinni til tvisvar viku all nokkur r. En jja, g lt etta duga dag ur en einhver hringir vlublinn fyrir mig ea deyr jafnvel r leiindum undan. Lifi heil Sideways


Gan

Lfi er misgott eftir dgum, ekki hgt a segja anna eftir ennan dag. g er binn a nla mr hrku kvef og baki er rst lka. etta byrjai fstudaginn strax eftir vinnu, en leiinni til Hlmavkur ( Gufagnainn) fr g a finna fyrir kvefinu. Svo veislunni var mr fari a la ansi illa annig a eftir matinn og skemmtiatriin var lti kkt dansglfi egar hljmsveitin Matti og Draugabanarnir (fr Stykkishlmi) byrjuu a spila. g fr svo bara Stakkanesi ar sem g fkk gistingu hj frnda mnum, svona um tlf ea eittleiti hljmsveitin hafi eflaust spila til rmlega rj. Fyrir utan kvefveseni var etta hin gtasta fer. g hjlpai vini mnum me smar/endurbtur herbergi og passai krakkana hans lka egar hann var a skjtast sm sunnudagsvinnu svo a g kom a gtis gagni arna Hlmavk sem var bara hi besta ml. g var fyrir trlegri tilviljun tvisvar essari helgarfer minni. leiinni til Hlmavkur kom g vi Staarskla og hitti ar frnku mna og fjlskyldu sem var ngu magna t af fyrir sig... ef g hefi svo ekki rekist au lka Staarskla leiinni til baka Krkinn!! au voru sjlf a skreppa til Siglufjarar skafer. En svo g vindi mr a deginum dag svona a lokum a vaknai g morgun og lei sktlega af kvefinu og var binn a kvea a vera bara heima, en g htti vi sustu stundu og fr vinnuna v g nennti ekki a skreppa etta til lknisins a f veikindavottori, j g er srstakur!!! g fkk a vera inni og fr a seila og svo a rfa kr en fr v miur a vesenast me a henda krunum sjlfur upp hvort anna, eitthva sem g hefi bara geta lti lyftaramanninn gera, og j, g rstai mr bakinu og get engum kennt um nema sjlfum mr! g er snilli Wink

Borgarleiangur og fleira

N er bllinn minn loksins lagi, tja, allavega ngu miki til a g komst til Reykjavkur um helgina. etta var skemmtileg fer og g heimstti vini og fjlskyldu og endai meira a segja ,,djamminu'' a hafi reyndar ekki veri planinu. g fkk lka heldur betur adrenaln spark ferinni en g fr nefninlega heimskn til mmu og afa murtt, sem er venjulega mjg randi og notalegt... og a var a, anga til a g kvaddi au og tk lyftuna niur af 6. h hsinu ar sem au ba. Um lei og lyftan fr af sta heyri g mikla skruninga og lyftan hristist til og g fann hvernig hn datt skyndilega niur og g hugsai n bara ,,n er etta bi, g er dauur!'' En hn fr reyndar ekki mjg langt, bara einn og hlfan metra en a vissi g ekki og var me hjarta buxunum og bei eftir v sem koma skyldi, hvort lyftan dytti aftur niur ea yri kyrr ar til mr yri bjarga. g ori allavega varla a hreyfa mig og hjarta var fullu, og a skynsemin segi manni a lyftur su me refallt ryggiskerfi er erfitt a hugsa rkrtt vi essar astur fastur inni rngu rmi me nokkra tugi metra af frjlsu falli fyrir nean sig. En a var auvita ekkert a ttast og lyftuvigerarmaur opnai hurina fyrir mig og g skrei r lyftunni sem hafi stanmst milli ha. g tk stigann niur, takk fyrir, a kallinn hafi veri binn a laga vandamli ur en g fr!! En j, a sjlfsgu tekur maur lyftuna nstu heimskn, a er eins gott til a ra ekki einhverja lyftuflni!!!

Gan er hafin og a ir bara eitt... a a styttist guveisluna Hlmavk, nnar tilteki nsta laugardag. g ver n eiginlega a leyfa mr a fara, g missti j af orraveislunni sem g var binn a hlakka svo til a mta . Svo er maturinn lka miklu betri gunni, lambakjt og fleiri tegundir af kjti, djpsteiktar rkjur og fleira og skemmtiatrii og ball eftir matinn. g vona bara a veri leyfi mr a fara, en eins og er er alveg brjla veur hr Saurkrki og egar g fr heim eftir vinnu dag var skyggni kflum nll metrar svo a g var oft a stva blinn og ba eftir a sj einn ea tvo metra fyrir framan blinn. etta er me v verra sem g hef s innanbjar hva skyggni varar en annig laga ekkert svo svakalegur snjr, allavega ekki enn. g var satt best a segja steinheppinn a sleppa fr Reykjavk Krkinn v a bara rtt eftir a g renndi binn var ori brjla veur og allar leiir frar. Meira nst Smile


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband