Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Allt gott a frtta :D

Slt veri flki, langt san sast! a er svosem ekki miki a frtta, nemabara a g er enn takinu mnusan 12.janar egar g byrjai a hreyfa mig hverjum degi. g hef ekki sleppt r einum degi a skokka ea synda san og g er eiginlega bara a vona a mr s bi a takast a breyta mnum lfsstl til frambar, v a er svo ofboslega sjaldan sem aflki teksta. Klin fara hgt enstugt, tp 4 kg. san skokki byrjai janaren rm 8 kg. san oktber egar g htti gosi og drykkju annig a g er kominn nir 85 kl, sem er ori ansi nlgt markmiinu mnu, vantar bara fimm kl upp, sem er auvita islegt! Skemmtilegustu tlurnar eru samt hva g er binn a skokka og synda langa lei egar tlurnar eru teknar saman. En j, g er semsagt nna binn a skokka u..b.113 klmetra og synda 13 klmetra san g byrjai fyrir 39 dgum! Lengsti skokkhringurinn sem g hef lagt ennvar 9,6 klmetrar og tk a mig slttan klukkutma en g legg ekki miki meira enn sem komi er, enda var g gjrsamlega binn ftunum egar heim var komi. Vonandi nenni g a gera eitthva sniugtvi essa su um helgina, eins og a kannski bta vi myndum, skrifa meiraea eitthva, en anga til verur etta a duga og ekkert mur!!!


okkaleg helgi

Jammms, essi helgi var bara gt, enda var hn n sunnudagsvinnu en maur er orinn hlf latur essu helgarvinnubrlti maur hafni aldrei helgarvinnu s maur beinn um a vinna. g fr suur og geri mislegt skemmtilegt ar eins og a skralla me fjlskyldunni, fara sund me gu flki og eina heimskn, versla (sem flokkast reyndar ekki sem skemmtilegt) og mislegt fleira en a var samt eiginlega nstum v skandall a hafa fari suur v a var mislegt skemmtilegt a gerast Hlmavk um helgina eins og t.d. orrablt og afmli brur mns og lka frnda mns en g vona a mr s fyrirgefi, g var  binn a gefa brsa afmlisgjf hehe!

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband