Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Rafhjl

N er g kominn rafmagnsreihjl, ea rafhjl eins og jlla er a kalla a (en sumir halda a veri s a tala um rafvespur). g fkk mtorinn og fylgihluti fstudaginn 4. ma og pabbi hjlpai mr a koma essu Mongoose Tyax hjli mitt. Til ess var reyndar a fkka grum hjlsins um einn vegna plssleysis, en a kemur ekki a sk enda er mtorinn a gur a varla arf a sna pedlunum a neinu marki til a komast fram. g hef lka prfa a hjla upp brekkur n mtorsins eftir breytinguna og rtt fyrir frri gra og aukinn unga er a vel gerlegt. g lenti reyndar fyrst v a f rangt hleslutki hj eim sem var pnu svekkjandi v a auvita langai mann strax til a bruna t um allar stttar nja gripnum, en g er nna kominn me rtt hleslutki svo g get brosa n. g er viss um a a verur svo gaman og auvelt a hjla a g nnast eftir a leggja blnum nema bara til a komast milli landshluta, ea ef g arf a flytja mikinn farangur ea taka me farega. g hlakka eiginlega mest til ess a sj hva bensnsparnaurinn verur mikill, enda var a megintilgangurinn me kaupunum rafbnainum. N er komi a v a flytja til Stranda fyrir sumari og hlakka g mjg til ess, en g hef urft a ba af mr snjbyli og fresta brottfr um einn dag, enda kominn sumardekkin og maur tti ekki von svona veri aftur v a er j kominn miur ma og a hefur veri bongbla ar til n. En g tti a geta komist af sta kvld ef g fer bara varlega. Jja, a er best a fara a koma llum farangrinum fyrir, sem er mikill, enda er g ekki a fara a tjalda til einnar ntur.

Hugleiingar

Mr finnst flk einblna allt of miki hi neikva kringum sig, og srstaklega hi neikva vi anna flk. Mr er fyrirmuna a skilja hvers vegna. Ekkert dregur orkuna og lfsgleina eins hratt r flki eins og egar a horfir heiminn gegnum neikvni-gleraugunun og leggur alla galla og mistk fjlskyldu og vina minni kostna hins ga. Flk verur a reyna a hittast mijunni og gefa rlti eftir. Vera a sjlft og leyfa rum a vera a lka. Og rifja ru hvoru upp gu minningarnar um hluti sem flk hefur gert saman. a er hgt a hafa g hrif flk en a er ekki hgt a stjrna flki. v meiri reii og neikvni sem einhver fr sig egar honum ea henni er sagt fr neikvum eiginleikum snum, v meiri eru lkurnar a s manneskja reisi varnarmr sta ess a hlusta og koma til mts vi mann. etta getur ori vtahringur sem leysist aldrei nema me v a skoa sjlfan sig aeins lka.

g er samt alls ekki a segja a maur eigi bara a lta sig hafa a ef einhver komi illa fram vi mann dags daglega, alls ekki. En a er ekki sanngjarnt a sturta v neikva fari manneskju vogarsklina en henda svo hinu jkva rusli og meta manneskjuna svo, bara af v a vinttan ea sambandi hefur stai yfir svo lengi. a er ekki gfurk afer. Vi erum og verum alltaf einstaklingar sem vera aldrei alveg eins, svo a gildir a reyna til rautar a finna lausn ur en gefist er upp. a er ess viri, v a srsaukinn og missirinn vi hinn valkostinn verur oftast, ekki alltaf, en oftast, miklu meiri. a leysir mikinn vanda a tala saman og segja fr vilja snum og gera krfur, en hlusta lka vilja hins ailans og sl svo aeins af krfunum og lta framhj sumu. lur oftast bum ailum miklu betur. Svo er stundum lka ekki rtti tminn til a gera etta, verur bara a ba nsta dags.

a er gott a hreinsa hugann me v a fara t og gera eitthva skemmtilegt einn og n hins ailans og leyfa hinum ailanum stundum a fara eitthva n manns sm stund. Svo arf a muna eftir llum hinum fjlskyldunni og vinahpnum og heimskja , en ba ekki eftir a arir komi til manns sjlfs. g er reyndar mikill einfari eli mnu og mr lur mjg vel einum me sjlfum mr. En ef g lti la mjg langan tma la milli n ess a rkta fjlskyldu- og vinabndin fri mr a la verr.

Jja, etta er orin mikil langloka hj mr, en g fann nna hj mr rf fyrir a skrifa hr aeins v mr hefur fundist eins og flki kringum mig hafi vanta a vera gn jkvara gagnvart sjlfu sr og rum. Samt, egar g hef reynt a sj stuna fyrir skortinum hamingjunni, s g oftast ekki nema tiltlulega heilbrigt flk, umvafi fjlskyldu og vinum, en sem er samt vanslt. Stress, peningar, neikvar frttir, tap, endalaus stjrnml (sem maur rur svo litlu um), vinnan, heimilisstrfin og arir hlutir, ea anna flk m ekki yngja flki svona miki. Sumari er j komi og tkifrin eru mrg og a er full sta til ess a vera glaur. g er fyrrverandi unglyndissjklingur og held v a g sji stundum heiminn skrar en margir eftir a hafa sloppi heilu lagi r vijum essa hrilega sjkdms. Og g vil endilega deila hugleiingum mnum me rum, tja, allavega etta skipti. En jja, n ver g a halda fram a lra fyrir lokaprfin mn og stressa mig agnargn yfir eim, en bara agnargn! :)


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband