Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

reyttur en ngur

fer etta loksins a klrast. g er binn me allt bklegt nna og lka fyrsta verklega prfi, sem ir a g er nna kominn me vrublarttindin! etta er enginn sm lttir og bara isleg tilfinning, g er binn a vera skjunum yfir essu alla helgina. En a var samt ekki auvelt a fara prf vrubl rtt eftir erfiustu jararfr sem g hef fari . En a ddi ekkert anna en a draga bara djpt andann fyrst og ljka essu svo af. g var heppinn a geta seinka prfinu um nokkra klukkutma svo g yrfti ekki a fresta prfinu um viku. N g bara eftir a fara  nokkra trailer (vagn), rtu og leigublatma sem ttu a geta klrast nstu 2-3 vikum og san tek g sustu 3 prfin bara jlafrinu og er etta komi! g tlai ekki a tra v hva mr gekk vel vrublaprfinu en a eina sem olli v a g fkk einhvern mnus var a a g var ekki srlega gur a skipta um gr rttum tma og halda rttum snningi, en a kemur bara me fingunni held g. Ver rugglega ekki lengi a laga a. Eitt get g sagt ykkur nna, en a er a g get ekki bei eftir v egar g fer a vera laus um helgar. Er orinn pnu reyttur allri essari helgardagskr alltaf og feralgum milli Hvk. og Rvk. hverja einustu helgi.

Kristinn sfeld Andreasen

mnudaginn (17. nv.)fkk g rhrilegu frttir a gur vinur minn, Kristinn sfeld Andreasen (f. 1981),lst um helgina.Honum var g svo lnsamur akynnast egar g fkk vinnu hj Framkvmdasvii Reykjavkurborgar (Miklatni)og vorum vi oft saman flokki arog unnum hin margvslegustu strf saman.

g var ekki binn a ekkja Kidda nema nokkrar vikuregar tilfinningin varorin anniga mr fannst eins og g hefi alltaf ekkt hann. Auvita tti hann eins og flestir snagu og slmu daga, en egar g hugsa til hans, eru fyrstu minningarnar sem koma upp hugannt af eimfjruga, opna, skemmtilega og upptkjasama hmorista sem hann a jafnai var. g kann ekki v skringu, en eins lka fort og vi ttum okkur og eins lkar persnur og vi vorum, ttum vi vel saman og vi gtum treyst hvor rum fullkomlega, lka fyrirleyndarmlum og persnulegum vandamlum. Vi ttumkvena eiginleika sameiginlega ska okkar hafi veri gjrlk. Bir gtum vi verihaldnirsvolitlum athyglisbresti suma dagana, svo vgt s til ora teki,sem gat gert vinnudaganaansi skrautlega stundum, kannski srstaklegaef vi vorum a vinnaeinir saman, en a var n alltaf hgt a hlja a v eftir!Hitt var a a gei tti a til a hrella okkur stundum en a fr n samtekki bara dfu, heldur lka uppsem betur fer.

eir eru mjgfirvinnuflagarnirsem g hef um finatengst a sterkum bnduma g hafi heimstt utan vinnutmaea skroppi t lfi me eim(utan alls vinnustaadjamms), en varst einn af eim Kiddi, a hafi reyndar veri allt of f skipti. stappair mig stlinu oftar en einusinni egar g tti mna slmu daga, reyndir meira a segja a hjlpa mr me stelpureitt sinn.

Kiddi, g kve ig me sknui,a hryggir mig a hafirfarisvo snemmaen gleur mig innilega a hafa kynnst r.N frur og fri.

Gumundur Bjrn Sigursson


Fyrirgefi mr fjarveruna!

g lenti v happi fyrir rmum mnui san a hella... ehem, drykk nokkrumyfir lyklabori nju fartlvunni minni... S kostulegi drykkur er oft nefndur Vodka Burn og er afar braggur af vodkadrykk a vera en passar ekkert srstaklega vel me tlvum. egar etta gerist var ori ansi langt san g skrifai eitthva hrna sast og g var binn a gera eitthva sm uppkast v g vissi upp mig skmmina hehe,en var g plataur mjg skemmtilegt fyller Hlmavk sem endai samt vart me essum skpum. Semsagt, g eyilagi lyklabori mitt og a er vst enginn barnaleikur a gera vi lyklabor fartlvum sem klstraur drykkur hefur hellst yfir, en sem betur fer skemmdist ekkert meira oggkeypti mr svona aulatryggingu snum tma ef svona atvik myndi gerast.

Jja, eftir etta aulahappfr g ekki suur fyrr en um a bilhlfum mnui seinna (5. oktber)og fyrst gat g komi tlvunni viger hj Elko ar sem g keyptihana(en eir gera vst ekki vi svo eir sendu tlvuna til EJS). Svo fr g aftur norur og kom ekki aftur suur fyrr en hlfum mnui seinna. Komst a v a a er vst aldrei opi hj essum vigerarverkstum nema virkum dgum svo g hafi fari flufer. g fr aftur norur og komst svo aftur til Reykjavkur fyrir lokunfstudaginn 24. oktber(kom raunar suur til a byrja meiraprfsnmskeii sem er bara gu skrii hj mr augnablikinu)og hugsai me mr a eftir allan ennan tma gti ekki anna veri en a tlvan mn vri lngu tilbin. Nei aldeilis ekki. au hj EJS sgu mr a Elko lii hafi sent eim tlvuna mna me mia ar sem st a au ttu a gera kostnaarmat... en a st auvitaekkert um vigerir, j a sjlfsgu gleymdist a taka a fram. au hj EJS geru kostnaarmati en a a vri auvita augljst a a yrfti a gera vi tlvuna gtu au ekki gert a fyrst a st ekki svo tlvan var send til baka. Einhver tmi lei vstur enEJS fkk svo tlvuna aftur til sn me fyrirmlum um viger. Jja, kom vst ljs a a var ekki til anna svona lyklabor landinu svo a urfti a panta ntt fr tlndum sem tekur auvita sinn tma. g er semsagt enn ekki binn a f tlvuna mna til baka og a er raun trlegta mr hafi tekist a halda mr rlegum yfir essu svona lengi, en g er a vona a g fi kvikindi loksins nna mnudaginn. fer g n rugglega a vera duglegri a blogga nema g veri of upptekinn meiraprfinu en a er n alltaf hgt a finna tma. a er ansi margt bi a drfa daga mna svo a eftir a koma einhver risaritger hinga inn egar mr gefst tmi! Lifi heil!

E.S. ver Reykjavk um hverjahelgiog gott betur vegna meiraprfsins, alveg t ennan mnu. Er til hitting ea b ea kaffi eahva sem er nema kannski feitt djamm va passar ekki beinlnis me nmiea akstri einhverjum risa trukkum!!!


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband