Bloggfærslur mánaðarins, desember 2019

Allt hið fínasta að frétta af mér, svona þannig lagað.

Komið þið sæl!

Ég er bara hress. Skólinn er búinn í bili hjá eilífðarstúdentinum og jólin hringja inn á morgun! Búið að ljúka við allt jólastússið, jólaþrifin og jólagjafakaup svo nú get ég loksins bara slakað á! Ég er svo sannarlega að gera það nú í kvöld með bjór í hönd! Ég hef nú lokið öllum fögum sem mig vantar til að fá stúdentshúfuna, nema bölvaðri tölfræðinni sem ég féll í núna í annað sinn. Þar með hef ég fallið um ellefu sinnum í stærðfræði á þessari grýttu braut minni til stúdentsprófsins. En fyrst ég á bara þennan eina tölfræðiáfanga eftir mun ég víst hafa allan heimsins tíma til að einbeita mér hundrað prósent að honum svo ég bara hlýt að ná loksins í vor. Stúdentinn framundan á vorönn 2020!

Verið þið sæl að sinni!


Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Maí 2021
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband