Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Skemmtileg helgi

Svona þróast hlutirnir. Ég ætlaði að vera voðalegur fýlupúki og hanga bara á Hólmavík um helgina (þó allir væru að fara suður) og gera ekki neitt, en svo lenti ég sem betur fer í nógu kröftugum hópþrýstingi til að fá mig til að drösla mér af stað. Bæði vantaði mönnum far suður og svo var orðið nokk langt síðan ég hitti á vini mína í bænum síðast. Það rættist heldur betur úr þessari helgi og ég endaði meira að segja niðrí bæ, alveg ágætlega í glasi og hitti fullt af góðu fólki þar að auki. Engin eftirsjá! Reyndar endaði ég líka í Keflavík og Þorlákshöfn þessa sömu helgi en það er önnur saga!!!

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Maí 2021
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband