Bloggfrslur mnaarins, oktber 2013

riggja daga flugskrepp

Heil og sl. g tk skyndikvrun fimmtudaginn a kaupa mr flugmia til Reykjavkur daginn eftir og f fr mnudaginn. g er ekki binn a redda mr nagladekkjum svo etta var eina viti (v heiarnar eru n flughlar kflum), og svo er etta bara svo gilegt a vera ekki nema fjrutu mntur leiinni fyrir ekki svo miki hrri upph en hefi fari blferina. San gri g lka htt tlf tma sem hefu fari aksturinn, ekkert vesen! etta var fyrsta flugi mitt fjgur r ea san 2009 egar g fr jht Eyjum. ri ur, 2008, fr g til Spnar me fjlskyldunni og n fimm rum sar er s ga fer enn sasta utanlandsferin mn.

a m sj af ofangreindu a a er lngu tmabrt a skutla sr tlandi, spurningin er bara hvert og me hverjum? Ef einhver iar skinninu a kkja t og vantar feraflaga m s ea s alveg hafa samband vi mig og sj hvort g hafi ekki bara huga! Ekki a a n er a forgangi hj mr a skrapa saman f til a borga t b (en g gti teki upp v a geyma upphina og klra sklann fyrst). Minnihttar utanlandsskreppi tti a vera auvelt a finna sta bkhaldinu. g reyki ekki og drekk sama sem ekkert svo a kostar mig ansi lti a lifa mia vi hj mrgum.

Svo g spli aftur ni er g semsagt staddur Reykjavk og er binn a njta ess botn enda arfnaist g ess a eiga sm fjlskyldutma nokkra daga. g er binn a kkja b, versla, fara heimsknir, skella mr sund, rnta, fara fjlskyldugngu og g komst jafnvel klippingu (takk frnka!). En n nenni g ekki a skrifa meir, best a setjast me kaffibolla og gna imbann me hinum. Svona riggja daga helgar eru mr a skapi! Happy


Mr er ltt!

N er g nkominn til Suureyrar eftir sm ,,skreppitr" Strandir. Vinnuvikan var erfi og lng v g var a vinna ellefu til tlf tma dag alla vikuna, a laugardeginum metldum. g urfti lka a hugsa fyrir llu fjarveru vinnuflaga mns og bar mikla byrg. g var v orinn nokku reyttur g hafi fari snemma a sofa kvldin. a var klrlega sterkur leikur nna a sofa vel. En g lri lka heilan helling af essu svo etta var raun a besta sem gat gerst, a neyast til a sj um allt nokkra daga.

g kva semsagt a ,,skreppa" Strandir a s tluverur akstur vi g vildi endilega komast aeins anna umhverfi og hlaa ,,batterin." Svo langai mig lka bara a heilsa upp mitt flk. etta var gilegur akstur ga verinu og g fkk gistingu hj Hadda frnda Stakkanesi en Grta frnka var lka stanum.

Morguninn eftir kkti g til mmu og afa sem voru hress og hfu gaman a v a f ennan leynigest. egar g var binn a bora sjoppunni var frinni heiti heita pottinn Hlmavkurlaug en ar er nnast hgt a stla a hitta kunningja og n gu spjalli, sem lka gerist. Eftir heitapottsdfinguna kva g a iggja kaffibo ,,spilavtinu" eins og gamla flki kallar flagsheimili sitt, en a er til hsa gamla flugstvarhsinu.

g kva a vera snemma ferinni til baka til a n a aka sem lengst bjrtu og a var enda gtis kvrun v a n voru komnir hlkublettir og g enn n nagladekkja. Samt ni g a skrlta etta remur klukkutmum rtt fyrir a hafa teki allar beygjur og brekkur afar rlega. g er feginn a vikan er enda og s nsta verur n efa gileg, segjum a bara! Hafi a gott, gott flk! Sideways


okkalegt bara!

a er bi a ganga svo vel hj mr vinnunni sem ,,stjrinn" yfir endastinni (tkjunum), rtt fyrir miki lag, a a er allt stress horfi og mr er fari a finnast essi vinna vera ein s besta sem g hef komist . Hver veit nema g lengist hrna bara? a veltur reyndar v hvernig mr mun takast til flagslfinu hrna, en a er allt a koma lka. Veri er bi a vera me lkindum gott undanfarna daga, nnast sumarbla; logn, sl og lttskja, sannkallaur ,,sumarauki," eins og kunningi minn af Strndum orai a um daginn. Vonandi teygist etta fram yfir nstu helgi svo a flugi haldi tlun og Sindri Snr komist heimskn gu veri um mnaamtin.

Hafnarlfi

N eru strembnir dagar framundan hj mr vinnunni og eins gott a standa sig. Str hluti af vinnuflgunum er a fara starfsmannafer (skemmtifer) til Berlnar skalandi ann 17. - 20. oktber og g arf v a passa nnast einsamall upp bkhaldi og fleira vinnunni, reyndar strax fr og me mivikudegi. g f reyndar mann stainn fyrir ann sem hefur veri me mr en hann kann, eins og g, ekki hundra prsent allt. En allt verur engu a sur a vera hundra prsent rtt n sem fyrr svo a verur ekkert gert n grar grundunar.

g slst fr me tvem flgum safjr um helgina og ar rntuum vi um og kktum lka til Bolungarvkur, en lengst af vorum vi safjararhfn v a ar var miki um a vera. Veri var a draga skipi sbjrninn hfnina af strum lnubt sem g man n ekki lengur nafni , en skipi hafi fengi ntina skrfuna fyrsta kasti. arna var lka mttur ls til a ta til skipinu til innan hafnarinnar, auk kafaragengis og fleira flks svo a var hamagangur skjunni sem gaman var a fylgjast me fr hliarlnunni.

Mr var hugsa til ess arna hva g yri n gum mlum ef g bara kmist gott skip og ni tkum sjmannslfinu. a vri heldur betur bbt fyrir mig og g myndi ra auveldlega vi langa tra, enda vanur v a vera einangrun eins og t.d. egar g var vinnubum Klettshlsi ri 2003. var g fastur mnu vinnusvi fjarri mannabygg, hlfan mnu einu, n sambands vi nokkra ara en vinnuflagana og arna var ekkert gemsasamband, engar sjoppur og eingngu um a ra matinn mtuneytinu stanum - sem smakkaist reyndar lang oftast mjg vel. Anna gott sem myndi fylgja v a vera sj vri fri a milli tra sem vri stundum virkum dgum lka svo a vri auveldara a sinna erindum. En jja, g lt etta duga bili, g arf vst a n sm kru. Lifi heil gott flk!


F heimskn nvember :)

fimmtudaginn lt g vera af v a kaupa flugmia fyrir Sindra Sn brur minn til safjarar. Ef veur leyfir mtir hann v 1. nvember og verur hj mr yfir helgina. Bi g og hann hlkkum miki til og a er gott a geta nna efnt lofori um a hann geti kkt heimskn til mn. Mr fannst nefninlega mjg leiinlegt a hann komst aldrei Krkinn eins og g hafi lofa honum. etta verur g srabt held g. g var a frtta a Elvar brsi var a kaupa sinn fyrsta bl fyrir nokkrum dgum, Mitsubishi Carismu '99, svo a er allt a gerast hj okkur fjlskyldunni. Bara snilld. g fr mna fyrstu bfer safjr gr, fr myndina Prisoners en get n ekki sagt a etta hafi veri mynd a mnu skapi. etta er mjg vel ger mynd og allt a og me flottum leikurum, en pyndinga- og mannrnsmyndir heilla mig yfirleitt ekki. g vil frekar sj gar spennumyndir, gaman- og grnmyndir, feramyndir og ga vsindatrylla, vestramyndir og slkt, a er mr a skapi. Semsagt, hryllingsmyndir me limlestingum og slku eru ekki fyrir mig takk fyrir.


Oktber

a er margt sem heillar mig vi ennan rstma. haustin og veturna er engin pressa a gera hluti. Til dmis a fara feralg nstum v um hverja helgi, grilla, mta tihtir ea a vera stanslaust ti! Svo er lka myrkur nttunni sem btir ntursvefninn minn um allan helming. Og j, j, allar essar pirrandi pddur drepast!! g er ekki einusinni byrjaur a tala um snjinn, norurljsin og stjrnurnar. En engar hyggjur, g hef ekki tma til a tala um a nna. g lka alltaf mun auveldara me a spara veturna og a skipuleggja mig. Svo er bara svo fallegt haustin! N skartar landslagi hr kring snu fegursta. a er snjr efst fjllunum og kjarri mijum hlunum er komi rauan haustbning. Enn er grasi grnt lglendinu og svo tekur vi bltt og sltt hafi, ea annig var etta altnt dag. Algjrt listaverk. etta minnir mig a a g tti a taka nokkrar myndir af essari dr um helgina til a sna flki.


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband