Bloggfrslur mnaarins, febrar 2021

Hall!

Miki svakalega er g n orinn llegur bloggari, svona er etta bara. En a er svona helst allt gott a frtta bara san sast! g hef veri n alls unglyndis og hress og ktur flesta daga, en g vil meal annars akka a v a g hef haldi fram mnum daglegu gngutrum alveg sleitulaust n ess a nokkurn tman sleppa degi r. t fer g sama hversu snlduvitlaust veur er ti, en g kli mig auvita bara betur eftir v sem veri er verra. En auvita fer g yfirleitt lengri gngur egar a er blviri! g geng aldrei styttra en 2 km dag, en oftast geng g aeins lengra v g er me a markmi a n a lgmarki 100 km mnui. Til ess a svo megi vera arf g a mealtali a ganga 3,333... km dag, en g hef n fari ltt me a, enda getur stku gngutr hj mr fari yfir 10 klmetrana og meti mitt undanfari r voru 23 km einum degi egar g skrapp smalamennsku ann 19. sept. 2020! egar g s fram a g yrfti aeins a hera mig agnargn gngutrunum til a n a ganga jafn langa vegalengd og Hringvegurinn (ea jvegur eitt) er 12 mnuum, tja, geri g einmitt a! essu markmii ni g me stl v a tmabilinu fr 1. febrar 2020 til 31. janar 2021 gekk g samtals 1.329 km sem er 8 km lengra en Hringvegurinn sem er samtals 1.321 km langur eins og hann er dag. etta er auvita bara tr, tr snilld!!!

Af rum hlutum a frtta ni g eim fanga sastlii vor a ljka vi stdentsprfi flagsvsindabraut svo a var hllumh og tskrift um sumari, en vegna Covid-19 skrattans munai samt mju a ekki hefi veri hgt a halda tskriftina raunheimum. a slapp fyrir horn me v a fresta tskriftinni um eins og mnu og me v a vihafa fjldatakmarkanir og fara eftir trustu sttvarnarreglum og fjarlgartakmrkunum. g gat af essum skum aeins boi tveimur gestum me mr tskriftina og r var a Sunna og pabbi komu me mr Krkinn tskriftina og sm skrall og dekur eftir. Arir gtu fylgst me gegnum nettsendingu. etta nm er bi a vera svo mikil bartta hj mr og a hefur teki svo langan tma a a l vi a g brysti grt tskriftarsalnum rtt ur en g tk vi prfskrteininu mnu! En etta tkst! Mr tkst etta, 35 ra gmlum og n eru mr allir vegir frir :)

Af rum frttum er a a frtta a g kva a htta sem rifamaur hj Hlmadrangi og fra mig yfir dagvinnu ( hreinsibandinu aallega) me fri um helgar og g er yfirleitt bara a vinna fr 8-4 daginn. etta er bara tr snilld og allt anna lf fyrir bi mig og fjlskylduna og etta hefur ekki breytt tekjunum hj mr svo neinu nemur. Maur er auvita stlheppinn a ba slandi Covid tmum og eins og er er vrusinn algjru lgmarki hr Frni og helstu hrifin (fyrir utan hertar sttvarnarreglur, fjldatakmarkanir og slkt) eru au a vegna hruns slu rkju hafa komi regluleg vinnslustopp hj Hlmadrangi en sem betur fer hefur atvinnuleysistryggingasjur hlaupi undir bagga og borga okkur laun egar svo stendur .

N tlum vi Sunna loksins a fara a taka hsi gegn og t.d. erum vi bin a panta bi nja eldhsinnrttingu og ntt rm Ikea og vi erum bara a ba eftir sendingunum me dtinu til a geta hafist handa vi breytingarnar. Spennandi! Einnig hfum vi veri a vinna v a stva lekann kjallarann undir eldhsinu og svefnherberginu en vi hfum t.d. veri a fylla hann a hluta me ml sem vi tlum svo a steypa yfir til a koma veg fyrir grunnvatnsleka inn kjallarann. Einnig hef g me mikilli hjlp veri a laga ppulagnirnar arna niri svo neyarkraninn til a skrufa fyrir vatni inn allt hsi lendi ekki undir essari ml og steypu. v miur kom lka ljs a egar vi frum sturtu seytlar einnig vatn inn kjallarann gegnum sprungu veggnum svo vi urfum greinilega lka a lagfra niurfalli fr sturtunni. Svo erum vi a vinna msavrnum o.fl. en etta er semsagt allt bara bullandi vinnslu og meira um a sar!

Vi erum orin tveggja bla fjlskylda eftir a hafa lent hrakningum me Trajetinn okkar sumar sem leiddi til ess a vi keyptum okkur varabl, Benzjeppa, til a nota sem varabl mean vi vrum a koma Trajetinum aftur lag. Vi tluum fyrst a selja Benzjeppann eftir a Trajetinn kmist lag, en vi httum vi a og kvum a halda honum bara ef ske kynni a fleiri bilanir kmu ljs framtinni, hfum vi alltaf varabl mean hinn bllinn er viger!! N fer g a htta a skrifa bili, g enn eftir a segja fr sumarferalgum okkar fjlskyldunnar og svo mrgu fleiru, en g lt etta duga bili. Takk fyrir a nenna a lesa etta allt og lifi heil! ;)


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband