Bloggfrslur mnaarins, jn 2013

Nsta stopp: Hlmavk

N er um a gera fyrir mig a pakka niur tlvunni strax eftir essa frslu og vera binn a pakka llu ru lka svo g geti bruna til Hlmavkur strax eftir vinnu morgun. Hamingjudagarnir eru semsagt nna um helgina, alveg satt etta sinn!! g var sannarlega ekki kyrr um sustu helgi g hafi haldi a hamingjudagarnir Hlmavk vru , heldur fr g 1209 km rnt fr Saurkrki til Bldudals gegnum Patr og Tlkn, svo til safjarar og loks til baka Krkinn me stoppi Hlmavk.

g er alveg kominn skoun a Bldudalur s fallegasta bjarsti Vestfjrum, ef ekki landinu llu. vlk fjallafegur allt um kring, og skjli sem fjllin veita og hafi og fuglarnir, hsin og bara allt! Og ar vera mrg atvinnutkifri framtinni svo hver veit hva gerist hj manni. En held g a a s lklegra a g haldi mig 100% vi a a komast safjararsvi v a ar eru svo miklu fleiri mguleikar og brinn auvita miklu strri og minna einangraur ( a hjlpi Blddlingum reyndar mjg miki a a s tlunarflug aan til Reykjavkur, eins og er s).

g myndi svo segja a safjrur s nst fallegasta bjarstinu og brinn sjlfur s fallegasti a mnu mati! arna er allt til alls; lgvruversverslun; srverslanir; jnusta af msu tagi; b; menning (t.d. Aldrei fr g suur!); gamall, grinn og sjarmerandi mibr; sklar llum menntunarstigum; gar flugsamgngur og malbik alla lei til Reykjavkur (en reyndar brjlislega lng aksturslei, en g hef gaman af v a keyra og svo er Hlmavk miri lei!) og veursld skjli fjallanna og alvru snjr veturna en ekki bara slydda!

Eini mnusinn vi s fyrir mig er a sundlaugin arna er innilaug me bara einum litlum heitum potti og a er drt sund, en a er hgt a komast flottari laug Bolungarvk skilst mr, og svo er alveg frbr tisundlaug me gilegum heitum pottum Suureyri sem er bara rstutt fr me bl. g kom einmitt vi Suureyri og skellti mr pottana, en brinn er s eini sem hefur hitaveituvatn safjararsvinu.

a verur svolti erfitt a segja skili vi vinina sem g hef eignast Krknum og a urfa a byrja byrjuninni a kynnast flki njum sta. En etta er mun lttara fyrir mig en flest anna flk v a g er einfari eli mnu og kann mjg vel vi einveru anna veifi, g meira a segja arfnast hennar. g elski a eya tmanum me fjlskyldunni og vinum mnum (og eir skipta mig lka llu mli lfinu, bara svo a s alveg klrt), og g muni vallt ferast miki til a hitta sem g hef flutt burtu fr, lur mr yfirleitt mjg vel einum heilu dagana n flagslfs. g f miki t r flagsskap sem g f vinnustum og svo vindur s flagsskapur alltaf upp sig og frist t fyrir vinnustainn og ur en maur veit af er maur kominn me ga vini, hvar sem maur plantar sr niur.

En n er ng komi af plingum bili. Best a fara a pakka niur, a verur fjr morgun. Allir a mta hamingjudaga um helgina, sjumst ar. Wink


Uss, kjni g

Hamingjudagarnir eru vst ekki nstu helgi heldur ar nstu helgi. g er alveg trlega klr dagatali ea hitt heldur. En jja, g get bei viku. En a er svo gott veur a mig langar samt a fara eitthvert svo g held a fyrst g var svona ruglaur taki g bara Vestfjarahringinn stainn. g veit a a er alveg hrikalega drt og g meira a segja htti vi a sustu helgi vegna kostnaar, a fer alveg 20 sund kall bensni etta enda eru etta sund klmetrar takk fyrir (Krkurinn - Vestfirir - Krkurinn)... Eeen g bara get ekki haldi aftur af mr lengur. Mig langai mjg s fyrra en komst ekki vegna peningaleysis svo g skal komast anga sumar. Og ef heppnin er me f g kannski vinnu ar gst og get g veri arna endalaust. Smile

Hamingjan framundan

Hamingjan sanna!! N eru Hamingjudagar Hlmavk framundan nstu helgi og a verur gott a komast loksins aftur heimskn til Hlmavkur, en skrti a sj ekkert hs Hfagotu 5. Bi er a rfa hsi en a var ntt brunanum a hafi ekki brunni til kaldra kola. Svona er allt breytingum h, eins og til dmis a a a stefnir a g muni ekki flytja Hlmavk aftur til a ba ar til frambar, eins og g hlt a myndi gerast endanum. ess sta er g n hr Krknum a skja um strf Vestfjrum en g hef hinga til stt um safiri og Bldudal en ar er mikil og spennandi uppbygging gangi ur deyjandi orpi. Bir stairnir eru gifagrir og g er binn a finna a loksins hj sjlfum mr me dvl minni hr Krknum a g vil helst hvergi annars staar ba en Vestfjrum ea Strndum, g hafi yfir engu a kvarta hr (nema laununum vinnustanum mnum!). etta verur skemmtileg helgi og g tti a hafa efni bensninu yfir Strandirnar v mr hefur tt trlegt s veri boi yfirvinna tvo daga r og a stefnir ann rija morgun. g er lka binn a skr blferirnar mnar samfera.is sem g er nbinn a uppgtva a er algjr snilld til a spara peninga og jafnvel f skemmtilegan flagsskap leiinni. g var svo a lesa a Bldudals grnar baunir eru haldnar helgina eftir Hamingjudgunum svo a er alveg spurning a rlla anga , srstaklega ljsi ess a htin s er aeins haldin anna hvert r. Vill einhver koma me? En jja, n ver g a fara a sofa, meira sar.

Hress gestur og rafmagnsfjr!

Frbrt, islegt. Loksins fkk g gest W00t, ann fyrsta r fjlskyldunni san g flutti hinga norur fyrir sex mnuum. Og hann kom me ,,stl!'' Bergr Njll mtti galvaskur me flugi klukkan sex a kvldi fstudaginn sasta. a munai litlu a g yri of seinn a skja hann v a Applausinn minn heldur fram a plaga mig me fleiri og fleiri bilunum, rtt eins og hann viti a g hyggist selja hann og a hann s a reyna a koma veg fyrir a fara til ns eiganda. En g vil ekki drepa flk r leiindum sem hefur ekki huga essu blaveseni sem er a gera mig grhran svo a g er binn a setja ann pakka hrna nest frsluna, g bara var a f trs Crying! En allavega. Vi ttum borganlega helgi, vi grilluum saman, drukkum l, rntuum um strt svi og gerum margt fleira skemmtilegt. laugardaginn frum vi a Grettislaug en ar er afar fallegt. ar eru brtt og formfgur fjll, bjarg skammt fr sem steypist t sj, Drangey rstutt fr og mun tignarlegri en fr Krknum, hestar og nnur dr svinu og svo auvita laugarnar sjlfar (hin nttrulega Grettislaug og Jarlslaug). Vi fengum leyfi til a grilla stanum og fengum lna grill, bor og allt og vi grilluum svnarif sem var auvita engin lei a bora nema me hndunum, sem var bara gilegt. Svo eyddum vi lngum tma laugunum sem voru vel heitar. g dfi fti sjinn en hann var allt of kaldur enn svona snemma jn, ja g lagi allavega ekki etta a sinni. Svo var haldi til baka Krkinn (bllinn hrkk gang sem betur fer) og fengi sr sm l. Sunnudagurinn fr aallega leti og stuttan tsnisrnt upp skabrekkuna vi Tindastl og svo meiri leti! En n voru g r dr, bllinn ni a afhlaa sig rskmmum tma mean vi vorum inni og brsa vantai far til baka t flugvll. g ni sem betur fer a hlaa geyiminn nokkrar mntur og svo tk g snsinn a skemma kannski hleslutki mitt (sem g er nbinn a kaupa drum dmum) og rsti blinn me tki enn tengt, og a tkst n skemmda svo a allt endai vel og brsi komst t vll essa pnulitlu flugvl sem jnustar Krkinn (fund!).

Var, ekki lesa lengra ef r leiist blarfl!

essa einu helgi sem Bergr Njll var heimskn fkk g start fr remur lkum manneskjum og g fkk astu til a hlaa geyminn yfir ntt hj eirri fjru og kann g llum kk fyrir. Stra vandamli me blinn minn dag er etta rafmagnsvesen og g veit aldrei hvenr bllinn fer gang og hvenr ekki. Til a bta gru ofan svart er bilaur hitamlir sem a sj til ess a sprengihlfin fi rtta bensnblndu vi rsingu eftir v hvort a er kalt ea heitt ti. Bllinn fr v oft ranga blndu og fer ekki gang fyrr en kannski annarri ea riju tilraun, en er g oft binn a klra af rafgeyminum og n ekki a rsa vlina. Vandamli stafar af afhleslu einhvers staar llu rafkerfinu og g er ralaus og hef ekki hugmynd um hvaa vr er a leka allri orkunni. g hef meal annars aftengt allar hura- og skottperur en a btti mlin ekkert, en a var ekki fyrr en g hafi skipt um rafgeymi og vandamli hvarf samt ekki sem g var 90% viss um a g hefi rtt fyrir mr me a etta vri afhlesluvandi. g hafi alltaf aftengt gamla geyminn eftir hverja kufer eftir a g s a a a aftengja allar hura- og skottperur virkai ekki. N var nji geymirinn kominn svo g htti a aftengja eftir hvern akstur. En eins og fyrr segir var nji geymirinn skyndilega hleslulaus fyrsta sinn gurstundu egar g var a vera of seinn a skja Bergr Njl. laugardaginn datt okkur brsa hug a athuga hvort a vri ng vatn nja geyminum... og vi frum a fikta honum sem endai me a nna er g lklega binn a skemma geyminn annig a n er ekki ng me a bllinn afhlai geyminn ef geymirinn er tengdur vi hann, geymirinn sjlfur er farinn a afhlaast hann s tengdur, og gerir a bara tvfalt hraar tengdur. N ver g semsagt a gefa blnum start hvert sinn sem g arf a nota hann (ea hlaa geyminn yfir ntt), og g ori varla a slkkva blnum fyrr en g er aftur kominn heim. J, stuttu mli ver g a henda skrjnum verksti og lta finna t r essu, (og skipta um xulhosu og laga psti, bi nbila) og jafnvel kaupa njan geymi! Argh, g er nbinn a urfa a eya tugum sunda a lta hjlastilla blinn (svo dekkin tist ekki upp), fara me hann skoun, lta laga erfian bensnleka, kaupa ft (sem hefur seti hakanum san ur en g fr FB svo g tti engin heil ft eftir og g bara var a versla!) og fara nausynlega tannlknafer Devil. Semsagt, von mn um a geta skipt um bl er a vera a engu v a sta ess a geta safna upp er g kominn mnus aftur og g mun enda nlli gra egar g sel etta kvikyndi! J, g var of seinn a skipta.


Jn mttur!

a er heldur betur ori bong nna. a er fari a vera hltt dag eftir dag og snjrinn fjllunum brnar gnar hratt af ngu s a taka enn reyndar. g er binn a ganga tvisvar Molduxa, 706 metra fjall sem Saurkrkur stendur vi (samt fjallinu Tindastli, sem er mun frgara fjall og hrra) og g er kominn me feraski g s a reyna a halda aftur af mr eins og g get til a halda peningana. Margir vinir mnir eru nbnir prfum og v eflaust ferasjkir lka svo g er vongur um a rekast einhverja von brar. Vi hengdum orskshausa upp hjalla til urrkunar sasta sinn dag skreiinni. a var vissulega mjg forvitnilegt a prfa essa vinnu og jafnvel gaman kflum, srstaklega gra manna hpi og gu veri, en ekki g eftir a sakna essarar vinnu a ru leyti, enda er etta ungavinna sem er unnin alls kyns veri (jafnvel snjbyl) og maur er me slori um sig allan, jafnvel andlitinu. Ef g htti hj Fisk egar stoppi hefst, sem er lang lklegast, eru bara um fimm vikur eftir hj mr og held g vit nrra vintra, og satt best a segja veit g enn ekki hvort g enda safiri eins og mig langar mest til, ea g sn aftur Hlmavk, fer eitthva allt anna ea f jafnvel ara vinnu hr Krknum og fer g ekki fet! etta veltur allt v hversu heppinn g ver me a f vinnu en g er opinn fyrir flestu svo lengi sem g er a vinna mig upp vi einhvern htt (eitthva af essu ea allt: betri laun, skastasetning, hsni sem kostar ekki annan handlegginn, matur hdeginu, kvldskli ea arir nmsmguleikar, lgvruversverslun!) Ekki morgun heldur hinn skrepp g til Akureyrar segulmskoun en tekst vonandi a greina hva er a hrj mig hndunum, en greiningarferli er bi a taka ansi langan tma. Svo lengi sem g rjskast vi en gefst ekki upp heilbrigiskerfinu hefst etta endanum og vonandi essu ri. Jja, g s a g er binn a skrifa hr belg og biu n ess a hafa greinaskil milli (j g veit, leti! En g bloggai Happy ) svo a er best a stoppa nna, g hendi inn fleiru vi tkifri!

E.S. g var a lesa a Hermann Gunnarsson er ltinn. g eftir a sakna ess a heyra honum ea sj hann fjlmilum. Hann var sannarlega frbr maur, hlturmildur og me hjarta rttum sta og g fyrirmynd svo margan htt. Mamma mn gerist svo frg vetur a vera ttinum hans Bylgjunni sm stund ar sem hn tk tt spurningakeppni samt annarri konu og st sig auvita me glsibrag og g get mynda mr a a hafi veri gaman a tala vi Hemma eigin persnu. Enginn getur komi annars sta en allir hafa vst sinn tma jrinni og hans spor heiminn munu ekki hverfa sem betur fer.

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband