Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007

Sælt veri fólkið

Ég hef þetta stutt og laggott til að byrja með. Ég er að spá í að hefja hér nýjan bloggferil enda hin síðan orðin alveg vonlaust dæmi. Á samt eftir að skoða betur hvað blog.is hefur upp á að bjóða en líst vel á það sem ég hef séð hérna hingað til. Held líka að þetta sé traust síða sem er ekki að fara að leggja upp laupana bara allt í einu eins og fólk.is gerði. Það var frekar lélegt af þeim. En ekkert röfl, hingað er ég kominn og ég er að vona að ég verði duglegri við að skrifa á almenninlegri síðu eins og þessari. Ég skulda nokkrum vinum mínum almenninlega færslu með fréttum af mér, enda allt búið að vera að gerast hjá mér á stuttum tíma og ég bý ekki einusinni í sama bænum lengur, en samt hef ég enn ekkert bloggað um það! Bæti úr þessu fljótlega.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Maí 2021
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband