Bloggfrslur mnaarins, mars 2010

Pskar og hjlamennska

a er eiginlega fyndi a hlakka svona til pskanna egar maur tlar ekki einusinni feralag ea a gera neitt srstakt frinu. En mli er a egar maur er skla eins og er tilfelli me mig nna, er fri svo gulli tkifri fyrir mig til a undirba mig fyrir prfin svo g geti san bara veri rlegur og hyggjulaus prfunum sjlfum sem vera ekki svo lngu eftir pska. Semsagt, g tla bara a slappa af heima og fara yfir nmsefni og j lka stunda heimsknir og ekki sst, hjla fullu.

a greip mig algjrt hjlai eftir jl egar g kva a fara a spara peninga og taka fram hjli mitt ga og skella undir a nagladekkjum. g smuri a lka og styllti og keypti a blikkljs a framan og aftan sem fara sjlfvirkt gang egar g hjla af sta og htta einnig sjlfvirkt a blikka svona 2 mntum eftir a g stva hjli, au eru lka me skr duljs sem eru nnast eilf svo g arf aldrei a skipta um peru og g arf ekki einusinni a skipta um rafhlur v a ljsin nota segla til a hlaa sig mean g hjla. gindin kringum essi ljs gtu semsagt ekki veri meiri, og essi ljs fst slensku fjallahjlabinni (GP) ef einhver er hugasamur! Nagladekkin hafa einnig gefist mjg vel og g hef geta hjla alveg glrahlku af ryggi au fu skipti sem a hefur komi einhver hlka vetur.

Fatna urfti g ekki a kaupa mr v g hef tt lengi gtis vind og regnheldan jakka og buxur og Elsa Rut prjnai mig essa fnu hfu lka. Annars er betra a vera frekar minna klddur en meira, en hanska nota g alltaf, sama hvernig virar v vindklingin puttana getur ori svakaleg. A sjlfsgu gat g ekki sleppt v a kaupa lka mli hjli fyrst g var farinn af sta etta allt en mlirinn hefur hvatt mig miki fram hjlamennskunni v a ef maur sr klmetrana tikka inn maur oft erfitt me a fara ekki a keppa vi sjlfan sig. Til snnunar v hef g nna hjla samtals 563 klmetra san g tk hjli notkun janar!

Mest hef g hjla um 50 km. einum degi en oftast hafa lngu hjlatrarnir mnir veri kringum 30 km. g er farinn a fara flestra minna fera hjlinu, g hjla sklann (bara 1,6 km. lei), t b (ef g er a versla eitthva smlegt), bankann, lyfjab, heimsknir og svo framvegis. Bara san janar er g binn a spara mr 9.000 krnur me v a velja oftar hjli en blinn.

Og brekkurnar? Finn ekki fyrir eim, g fer lgsta grinn og svo sn g pedlunum bara hgt og rlega upp brekkurnar og maur er kominn jafnslttu aftur ur en maur veit af. Maur ekki a hamast upp brekkurnar, annars httir maur a nenna essu. a er miklu skemmtilegra a hamast egar komi er jafnslttu ea maur er a fara niur vi! er minnsta ml a halda allt a 30 klmetra hraa jafnslttunni n mikillar fyrirhafnar og enn meiri hraa niurlei, allt a 50-60. Meti mitt er reyndar 70 (ohh, a var islegt og mr fannst hrainn miklu meiri!!) en slkum hraa reihjli er lka eins gott a vera vakandi fyrir umhverfinu svo a ekki hljtist slys af! En neinei, etta eru auvita bara fgarnar, mealhrainn er oftast mun lgri en tekur enga stund a skjtast milli fjallahjlinu. Mli me essu, a er islega hressandi, vetur sem sumar.


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband