Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Mnaar fr

Jja, er g loks kominn fri sem g hef bei eftir fr v vor, ea raunar lengur. Er enn a klpa mig kinnina yfir essu. g tlai a nota essa nokkru frdaga sem g hef fyrir Spnarferina til a ferast um Vestfirina og tristast svolti hrna slandi, en g hef htt vi vegna grenjandi rhellis rigninga en g hafi hugsa mr a tjalda! annig a g kem bara stainn fyrr til Reykjavkur, tli g leggi ekki bara af sta suur dag, svona seinnipartinn. Vonandi get g nota essa rigningardaga heimsknir ea hitting ur en vi fjlskyldan frum t. Hlakka til a hitta alla!

a beit !

ger okkalega sttur vi tilveruna nna.g skellti mr sumarbsta vi lfljtsvatn um helgina sem foreldrar mnir tku ar leigu.ll fjlskyldan skellti sr upp bsta ognokkrir ttingjar og vinir kktu lka.g nldi mr fyrsta slbrunann essu sumri og veiddi minn fyrsta silung(me gri asto) og var etta fyrsti aflinn minn tv r ef minni er ekki a bregast. a var alveg hrikalega spennandi a komastloksins veii og g tri v varla fyrst egar g fann a a var bi a bta v a g var svo viss um a g myndi ekkert f. g landai samtals remur, og voru tveir af eim mjg vnir. g fkk alla spn bti nlgt landi en mr hefur aldrei ur tekist a veia spn ferskvatni.En fyrir utan a a veia var slaka heita pottinum og fari gngufer oga var grilla, hva anna!g skrapp lka Selfoss til a versla og skoa mig um. Skrti a hugsa til ess a g hafikomi svona nlgt Reykjavk n ess ahafa einusinnikeyrt ar framhj en g beygi nefninlega r Hvalfirinum veg sem liggur aan yfir ingvallaveg en a var styttra fyrir mig en a beygja inn hann fr Mos. En a er ori skuggalega langt san g skrapp borgina sast svo g hlt a fara a f frhvarfseinkenni brum. Baraessi og nsta vikaeftir og svo er g kominn fr :)


Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband