Bloggfrslur mnaarins, aprl 2012

Sumari a koma

Jja, er komi a v a bera t Frttablai sasta skipti vetur, best a ljka v bara af strax. g kvarta ekki yfir essari yfirleitt gilegu vinnu en etta er ori gott bili. Sasta lokaprf annarinnar er 9. ma nstkomandi, svo hef g nokkra frdaga borginni ur en g fer a vinna Hlmavk sumar :)

Veri

a er bin a vera alveg trleg blan og slin undanfarna daga, alveg verfugt vi essa 2-3 mnui kringum ramtin ar sem aldrei ornai jr, aldrei, vegna grarlegrar og stugrar snjkomu og einnig rigninga kflum (auk vinda). ntt var vst tuttugu stiga munur heitasta og kaldasta sta slandi, a munar um minna. g er ekki me nnari upplsingar um etta hrabergi v a g heyri etta bara tvarpinu. Mr datt svona hug a kasta essu hr inn, flk talar j miki um a ef vetur og sumar frjsi saman veri gott sumar, og sumardagurinn fyrsti var j einmitt a renna sitt skei sastlina ntt. er a bara spurningin hvort a essi tuttugu stiga hitamunur hafi ori fyrir ea eftir mintti :P

Uppfrsla: Hr er etta!

Strhfa, ar sem var heitast landinu, var semsagt rmlega sj stiga hiti og ingvllum, sem eru aeins 104 km loftlnu fr hfanum, var tplega nu stiga frost, sem er trlegur hitamunu svona stuttri lei, og mesta frosti landinu sama tma var Setri nlgt rfajkli, en ar mldist tplega 14 stiga frost. etta gerir vst 20 stiga hitamun svo n er etta vonandi rtt (heimildir af Vsi.is og Google Earth).

Gleilegt sumar :)


J pskaegg eru holl

g var a smjatta pskaegginu mnu ga kvld og kva a ga mr karamellu-brjstsykrinum sem var v. Viti menn, er g tuggi honum sakleysi mnu losnai strt stykki r nst fremsta jaxlinum mnum. Mig grunar a stykki s hluti af vigerunum sem voru gerar tnnunum eftir a bll sem g var lenti rekstri fyrir nokkrum rum. g hefi betur sogi karamelluna gu en a reyna a tyggja hana.

Loksins get g veri B nokkra daga

Nna pskafrinu hef g geta haldi slarhringnum elilegum fyrir minn lkama, g fer a sofa klukkan rj ea fjgur nttunni og vakna um hdegi daginn, enda er g loksins reyttur egar g er vakandi. g hef barist vi a alla vi a reyna a sofa og vaka egar anna flk sefur og vakir en niurstaan verur alltaf s sama, andvkur hlfa nttina og mikil reyta daginn.

Pskafr og nmi

g hef a alveg rosalega gott n pskafrinu. Er tsofinn alla daga, g kki heimsknir og veri er gott. a skrtna er a mig hlakkai samt ekkert srstaklega til frsins. a er lklega vegna ess a mig grunar a lokaspretturinn sklanum eigi eftir a vera mr erfiur essari nst sustu nn hj mr. Og vegna ess a g vil alls ekki a etta veri rija sasta nnin stain fyrir nst sustu ver g eiginlega a byrja a lra af krafti fr og me morgundeginum, nota etta fr a verkefni a minnka lkurnar fllum mnum veikustu greinum, sem eru v miur rjr af fimm. Mr er bi a ganga vel nttrufrinni og slfrinni en a hallar undan fti slenskunni, strfrinni og spnskunni. annig a g mun lklega ekki geta noti pskanna nema byrja a lra v a annars f g bara hyggjur sem munu magnast eftir v sem nr dregur frlokum. En g vona semsagt a ef mr gangi vel a lra morgun og g sji rangur ltti hyggjunum.

Um bloggi

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggin

Vinir, fjlskylda ea arir

Heimsknir

Flettingar

  • dag (11.5.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband