Páskafrí og námið

Ég hef það alveg rosalega gott nú í páskafríinu. Er útsofinn alla daga, ég kíki í heimsóknir og veðrið er gott. Það skrítna er þó að mig hlakkaði samt ekkert sérstaklega til frísins. Það er líklega vegna þess að mig grunar að lokaspretturinn í skólanum eigi eftir að verða mér erfiður á þessari næst síðustu önn hjá mér. Og vegna þess að ég vil alls ekki að þetta verði þriðja síðasta önnin í staðin fyrir þá næst síðustu þá verð ég eiginlega að byrja að læra af krafti frá og með morgundeginum, nota þetta frí í það verkefni að minnka líkurnar á föllum í mínum veikustu greinum, sem eru því miður þrjár af fimm. Mér er búið að ganga vel í náttúrufræðinni og sálfræðinni en það hallar undan fæti í íslenskunni, stærðfræðinni og spænskunni. Þannig að ég mun líklega ekki geta notið páskanna nema byrja að læra því að annars fæ ég bara áhyggjur sem munu magnast eftir því sem nær dregur frílokum. En ég vona semsagt að ef mér gangi vel að læra á morgun og ég sjái árangur þá létti á áhyggjunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband