25.1.2009 | 19:01
Slapp við að drepa rebba
Hvað er þetta með þessi blessuðu villidýr og mig. Ég skrapp til Reykjavíkur á föstudaginn til að vesenast eitthvað en var samt að vinna í dag svo ég fór aftur til Hólmavíkur á laugardaginn. En það vildi ekki betur til en að enn einusinni stekkur rebbi í veg fyrir mig inn á veginn þegar ég átti leið hjá á 90 kílómetra hraða, ég varð því að negla niður enn eitt skiptið. Mér tókst þó í þetta sinn að hemla nógu fljótt til að drepa ekki þriðja refinn á innan við tveimur árum. Það er ekki eðlilegt hvað ég hef verið óheppinn með þetta, fæstir lenda í því að keyra á ref í eitt skipti þó þeir aki um þjóðvegina alla æfina en ég drap tvo á innan við ári. Þessi kvikindi eru bara með einhverja sjálfsmorðssýki og þurfa endilega að hlaupa yfir vegina ákkúrat á því augnabliki þegar maður er að koma, í stað þess að bíða eitt augnablik. Og ég virkilega reyndi að bjarga þeim í bæði skiptin, svoleiðis snarhemlaði um leið og ég sá þá.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.