30.12.2008 | 23:25
Jóla eitthvað
Jæja, er fólk ekki bara búið að hafa það Þokkalegt eða allavega skítsæmilegt þessi jólin? Auðvitað! Það er allavega tilfellið hjá mér, ég er búinn að hitta haug af vinum og ættingjum, síðasta jólagjöfin hafðist ekki fyrr en á Þorláksmessu eins og alltaf, jólamaturinn var mjög fínn og ég fékk bók, föt, herrailm, málverk og einhver fleiri skemmtilegheit í jólagjöf. Búinn að kíkja í eitt smá partí og vonandi verður eitthvað skrall líka á morgun. Núna er ég að vinna í að klára meiraprófið en ég fer líklega í síðasta trailer og rútutímann á morgun og þá eru bara prófin eftir sem ég fer í annan janúar á nýja árinu. Það er enn óvissa með hvort ég nái að klára leigubílinn líka í þessu holli en það væri nú ekki amarlegt. Ég vona að þið hafið haft það gott um jólin og segi bara, gleðilegt nýtt ár!
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.