1.9.2007 | 21:48
Fullkomin helgi
Ég átti alveg fullkomna helgi, finnst mér. Í fyrsta lagi fékk ég frítt far suður til Reykjavíkur um helgina, svo svaf ég út á laugardaginn, ég fékk ókeypis klippingu og er því laus við margra mánaða hárvöxt (og er því alveg gjörbreyttur í útliti), ég skrapp í bíó, náði að þvo vinnufötin mín sem önguðu svoleiðis af rækju og núna sit ég við tölvuna og sötra bjór, og horfi á sjónvarpið með öðru auganu...alger afslöppun, þetta gerist ekki betra! Ég er reyndar að fara að vinna á morgun, en ég hef litlar áhyggjur af því, enda get ég bara lagt mig á leiðinni norður, ahh! Það er sko hægt að blogga um ekki neitt, en eitthvað er betra en ekkert!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.8.2007 | 19:08
Sælt veri fólkið
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2025
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar