12.6.2009 | 02:55
Fréttir!!!
Nýjustu fréttir!!! Haldið þið ekki að ég sé búinn að sækja um í nám í haust! Vá, ég trúi því ekki enn sjálfur! Ég er kannski að fara í skóla aftur...og það í fyrsta sinn í sex ár!!! Vááá hehe, gleeeði!!!!!! Jájá, ég veit, ég veit, ég er að missa mig af spenningi! Úff, ég þarf að slaka aðeins á... Eins gott að ég komist einhversstaðar inn segi ég bara, vonbrigðin yrðu svo þvílík ef ég kæmist ekki, vil ekki einusinni hugsa um það. Skyndiákvarðanir eru snilld og þessi er það svo sannarlega :D
Ég er annars kominn í viku frí og ætla að skreppa með fjölskyldunni í sumarbústaðarferð austur á Kirkjubæjarklaustur einhvern tíman eftir hádegi í dag, þannig að ef ég svara ykkur engu á netinu þá vitið þið ástæðuna. Sjáumst! :D
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Færeyjamyndirnar eru frábærar. Ég sé að það er loksins búið að innrétta efri hæðina í Cafe Natur. Ég bjó í Þórshöfn í ellefu ár og kokkaðist, meðal annars í Ríó Bravo. Fórstu nokkuð þangað?
Maður er kominn með bullandi heimþrá.
Bestu kveðjur.
Þráinn Jökull Elísson, 12.6.2009 kl. 05:11
Sæll Þráinn og takk fyrir hólið. Þórshöfn er yndislegur bær og Cafe Natur var sá staður sem ég byrjaði oftast á ef ég kíkti niðrí miðbæinn, alveg frábær staður. Ég á alveg örugglega eftir að skreppa aftur til Færeyja við fyrsta tækifæri. Nei, ég fór aldrei inná Ríó Bravó, að minnsta kosti ekki svo ég muni. Hef staðinn í huga næst!
Guðmundur Björn Sigurðsson, 19.6.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.