Sælt veri fólkið

Ég hef þetta stutt og laggott til að byrja með. Ég er að spá í að hefja hér nýjan bloggferil enda hin síðan orðin alveg vonlaust dæmi. Á samt eftir að skoða betur hvað blog.is hefur upp á að bjóða en líst vel á það sem ég hef séð hérna hingað til. Held líka að þetta sé traust síða sem er ekki að fara að leggja upp laupana bara allt í einu eins og fólk.is gerði. Það var frekar lélegt af þeim. En ekkert röfl, hingað er ég kominn og ég er að vona að ég verði duglegri við að skrifa á almenninlegri síðu eins og þessari. Ég skulda nokkrum vinum mínum almenninlega færslu með fréttum af mér, enda allt búið að vera að gerast hjá mér á stuttum tíma og ég bý ekki einusinni í sama bænum lengur, en samt hef ég enn ekkert bloggað um það! Bæti úr þessu fljótlega.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.8.2007 kl. 19:28

2 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Takk

Guðmundur Björn Sigurðsson, 31.8.2007 kl. 16:56

3 identicon

Hæ, Guðmundur en gaman að skrifa þér, þó ég hafi verið að tala við þig í síma fyrir mjög stuttu. Þetta er fín síða sem þú ert með og það verður gaman að fylgjast með henni, þú verður líka að skrifa allar kjaftasögurnar á staðnum svo ég hafi eitthvað að smjatta á ha,ha.  En við verðum í sambandi.  þúsund kossar

Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 23:03

4 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Noh, hægt að breyta letrinu og allt hérna. Ég er svo vanur því að það sé ekki hægt, að ég hafði ekki einusinni tekið eftir því neitt sérstaklega! Já, ég reyni kannski að dæla kjaftasögunum út hehe. Nei, held að ég muni nú aðallega skrifa til að leyfa ykkur fyrir sunnan að heyra í mér og svona

Guðmundur Björn Sigurðsson, 9.9.2007 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband