12.9.2013 | 20:05
Sérstakur náungi þessi.
Hvernig fór þessi maður að því að fatta það ekki sjálfur á neinum tímapunkti í heil sjö ár að það er hægt að mæta með heyrnarhlífar í vinnuna og geta þá þar að auki hlustað á útvarpið frekar en hrín allan daginn? Ég er nú ekki vanur að blogga um fréttir en þetta kemur mér bara svo spánskt fyrir sjónir þar sem ég hef notað heyrnarhlífar við vinnu í sjö ár sjálfur, og fattaði það strax á fyrsta degi að það væri bráðnauðsynlegt í mínum störfum þar sem ég er yfirleitt að vinna í miklum skarkala.
Missti heyrnina við að gæta svína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.