22.3.2013 | 18:19
Föstudagur!
Þá er að skjótast í borgina. Fermingarveisla hjá frænda mínum sem ég vil nú ekki missa af þó að ég hefði annars ekkert verið að fara þessa helgina, enda páskafríið á næsta leiti og mun hentugra að fara þá. Erfið vinnuvika að baki, þetta var fyrsta vikan þar sem ég var að vinna í 11-12 tíma hvern einasta dag nema í dag og ég hef verið að leka niður úr þreytu því að það er bara ekki hægt að vinna eingöngu og sofa og gera ekkert til að lyfta upp andanum þess á milli. Ég er mjög sáttur við að fá góða útborgun næsta fimmtudag en bakinu veitir þó ekki af venjulegum vinnutíma næstkomandi viku. Samt á ég eftir að segja já við allri vinnu sem ég fæ til að hjálpa mér að komast loks í sparnað. En jæja, best að leggja í hann og ná smá akstri í dagsbirtu, góða helgi.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.