9.4.2012 | 01:58
Já páskaegg eru óholl
Ég var að smjatta á páskaegginu mínu góða í kvöld og ákvað að gæða mér á karamellu-brjóstsykrinum sem var í því. Viti menn, er ég tuggði á honum í sakleysi mínu þá losnaði stórt stykki úr næst fremsta jaxlinum mínum. Mig grunar að stykkið sé hluti af viðgerðunum sem voru gerðar á tönnunum eftir að bíll sem ég var í lenti í árekstri fyrir nokkrum árum. Ég hefði betur sogið karamelluna góðu en að reyna að tyggja hana.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tannfylling og karamella passa víst illa saman .
Hörður Halldórsson, 9.4.2012 kl. 11:48
Já, ég hef núna lært það á dýra mátann, af eigin reynslu. En aftur á móti lærði ég það af annarra manna reynslu að betra sé að spenna alltaf bílbeltið, sem var mjög gott því að annars hefði fleira en tennurnar mínar skemmst um árið, svo ég er nokkuð sáttur :)
Guðmundur Björn Sigurðsson, 9.4.2012 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.