3.4.2012 | 16:45
Loksins get ég verið B í nokkra daga
Núna í páskafríinu hef ég getað haldið sólarhringnum eðlilegum fyrir minn líkama, ég fer að sofa klukkan þrjú eða fjögur á nóttunni og vakna um hádegið á daginn, enda er ég loksins óþreyttur þegar ég er vakandi. Ég hef barist við það alla ævi að reyna að sofa og vaka þegar annað fólk sefur og vakir en niðurstaðan verður alltaf sú sama, andvökur hálfa nóttina og mikil þreyta á daginn.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.