Bloggfærslur mánaðarins, desember 2019
24.12.2019 | 00:00
Allt hið fínasta að frétta af mér, svona þannig lagað.
Komið þið sæl!
Ég er bara hress. Skólinn er búinn í bili hjá eilífðarstúdentinum og jólin hringja inn á morgun! Búið að ljúka við allt jólastússið, jólaþrifin og jólagjafakaup svo nú get ég loksins bara slakað á! Ég er svo sannarlega að gera það nú í kvöld með bjór í hönd! Ég hef nú lokið öllum fögum sem mig vantar til að fá stúdentshúfuna, nema bölvaðri tölfræðinni sem ég féll í núna í annað sinn. Þar með hef ég fallið um ellefu sinnum í stærðfræði á þessari grýttu braut minni til stúdentsprófsins. En fyrst ég á bara þennan eina tölfræðiáfanga eftir mun ég víst hafa allan heimsins tíma til að einbeita mér hundrað prósent að honum svo ég bara hlýt að ná loksins í vor. Stúdentinn framundan á vorönn 2020!
Verið þið sæl að sinni!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2025
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1105
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar