Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Lokapróf haustannar!

Já, þau eru hafin, og ég er búinn að ná dönsku með úrvalseinkunn (9,0!), en ég er með 99% líkum fallinn í stærðfræði og ég á fimm próf eftir: ensku, íslensku, sálfræði, sögu og spænsku. Ég ætla að ná þeim öllum, að sjálfsögðu :) Tækla svo stærðfræðina næsta haust (gef mér einnar annar og eins sumars pásu til að úthugsa það mál) en ég ætla þá að ná stærðfræðinni almenninlega en ekki með enn einni slefandi fimmunni eins og venjulega. Lifið heil!

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband