4.2.2008 | 18:11
Helgin í stuttu máli
Jæja. Þá skrapp maður loksins suður, núna um helgina. Er bara nokkuð sáttur með hana. Náði að fara í bíó, í tvær heimsóknir, í sund, á rúntinn og svo fékk ég heimabakaðar bollur með súkkulaði og rjóma og öllum pakkanum. Ég þakka fyrir mig, þær voru æði (á báðum stöðunum!).
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Gúndi minn
Já það er ekkert að þakka, það er alltaf jafn gaman að kíkja á bloggið þitt. Haltu bara áfram að skrifa, svo ég geti njósnað um þig ha,ha....
kveðja
Bollukellingin (sú yngri)
Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 11:43
Þær voru líka vinsælar á Hólmavík
fer að blogga fljótlega
Guðmundur Björn Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.