Helgin í stuttu máli

Jæja. Þá skrapp maður loksins suður, núna um helgina. Er bara nokkuð sáttur með hana. Náði að fara í bíó, í tvær heimsóknir, í sund, á rúntinn og svo fékk ég heimabakaðar bollur með súkkulaði og rjóma og öllum pakkanum. Ég þakka fyrir mig, þær voru æði (á báðum stöðunum!).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Gúndi minn

Já það er ekkert að þakka, það er alltaf jafn gaman að kíkja á bloggið þitt. Haltu bara áfram að skrifa, svo ég geti njósnað um þig ha,ha....

kveðja

Bollukellingin (sú yngri)

Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 11:43

2 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Þær voru líka vinsælar á Hólmavík

fer að blogga fljótlega

Guðmundur Björn Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband