Jólatilhlökkun á alvarlegu stigi

Ég held að þetta sé komið út fyrir öll eðlileg mörk hjá mér. Ég er búinn að standa sjálfan mig að því að hækka í útvarpinu í vinnunni þegar auglýsingalesturinn stendur yfir. Og til hvers? Jú, til að hlusta á jólastefið í bakgrunninum. Ég er sko ekkert að hlusta á upplesturinn sjálfann. Ég held að ég sé orðinn bilaður!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Gúndi minn

Kallast þetta ekki bara tilhlökkun til jólanna, og ég held að það sé bara gott þegar maður getur hlakkað til jólanna. Mér finnst alltaf jólaseríurnar skifta miklu máli í kringum jólin og svo auðvitað jólalögin.  Settu bara góðan jóladisk á þegar þú kemur heim úr vinnu þá þarftu ekki að hlusta á auglýsingarnar ha,ha

kveðja mútta

Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 09:26

2 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Ég var að grafa upp BT jóladiskinn minn

Guðmundur Björn Sigurðsson, 13.12.2007 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband