ALLT að gerast

Ég og Sunna erum flutt í eigin íbúð! Sá draumur rættist 28. febrúar og átti sér minna en viku aðdraganda. Þannig var að það var fiskileysi í vinnunni og afar lítið að gera svo ég ákvað að fara á stjá og byrja að leita að íbúð. Ég hélt að þetta myndi taka okkur minnst einhverjar vikur, en svo var ekki einusinni komið hádegi þegar Sunna hringdi í mig og sagðist líka hafa farið út að leita, og að hún væri búin að finna íbúð sem myndi losna um mánaðamótin. Fólk hér sem þekkir okkur er búið að vera ótrúlega hjálpsamt og bæði hjálpa okkur við flutninginn og að hjálpa okkur við að finna húsgögn í íbúðina. Það liggur við að íbúðin sé nú þegar komin með allt sem við þurfum og ég vil bara þakka öllum kærlega fyrir sem hafa hjálpað okkur. Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég óska ykkur innilega til hamingju með fyrsta heimilið ykkar, og það er ekki að spyrja af nágrannahjálpinni á landsbygðinni hún bregst aldrei. Hafið það öll yndislega gott á nýja heimilinu ykkar.

kveðja

mamma.

Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 4.3.2014 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband