23.1.2014 | 23:16
Þorrablót á Hólmavík :D
Nú er þorrablótið á Hólmavík að bresta á á laugardaginn, og að sjálfsögðu mæti ég, svona fyrst ég er í nógu góðum málum fjárhagslega til þess núna. Svo er veðrið líka upp á sitt besta þessa dagana! Ég veit að ég hef verið slappur að blogga undanfarna daga en ég hef mínar ástæður, það er bara búið að vera fullt að gera bæði í vinnunni sem utan hennar, og margt að breytast hjá mér. Meira um það síðar samt því núna þarf ég að fara að sofa svo ég verði ferskur í akstrinum á morgun eftir vinnu. En eins og ég segi, alvöru færsla er á næsta leyti, þangað til, sjáumst! Og verið hress!!
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, Guðmundur var að lesa nokkur blogg hjá þér, það er hressandi að lesa þetta hjá þér, set það í safnið.
kveðja
mamsla
Kristín Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 25.1.2014 kl. 14:29
Gaman að heyra mamma mín.
Guðmundur Björn Sigurðsson, 26.1.2014 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.