Þokkalegt bara!

Það er búið að ganga svo vel hjá mér í vinnunni sem ,,stjórinn" yfir endastöðinni (tækjunum), þrátt fyrir mikið álag, að það er allt stress horfið og mér er farið að finnast þessi vinna vera ein sú besta sem ég hef komist í. Hver veit nema ég ílengist hérna bara? Það veltur reyndar á því hvernig mér mun takast til í félagslífinu hérna, en það er allt að koma líka. Veðrið er búið að vera með ólíkindum gott undanfarna daga, nánast sumarblíða; logn, sól og léttskýjað, sannkallaður ,,sumarauki," eins og kunningi minn af Ströndum orðaði það um daginn. Vonandi teygist þetta fram yfir næstu helgi svo að flugið haldi áætlun og Sindri Snær komist í heimsókn í góðu veðri um mánaðamótin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra að allt skuli ganga svona vel hjá þér.

Allt gott að frétta af okkur, sama góða veðrið hér.

Afi biður að heilsa, hafðu það alltaf sem best, amma

amma (IP-tala skráð) 18.10.2013 kl. 00:19

2 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Sömuleiðis bæði tvö og takk fyrir að kíkja á bloggið mitt. Ég hlakka til að hitta ykkur næst þegar ég kíki til Reykjavíkur, sem verður örugglega mjög fljótlega :)

Guðmundur Björn Sigurðsson, 20.10.2013 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband