21.6.2013 | 15:37
Uss, kjáni ég
Hamingjudagarnir eru víst ekki næstu helgi heldur þar næstu helgi. Ég er alveg ótrúlega klár á dagatalið eða hitt þó heldur. En jæja, ég get beðið í viku. En það er svo gott veður að mig langar samt að fara eitthvert svo ég held að fyrst ég var svona ruglaður þá taki ég bara Vestfjarðahringinn í staðinn. Ég veit að það er alveg hrikalega dýrt og ég meira að segja hætti við það síðustu helgi vegna kostnaðar, það fer alveg 20 þúsund kall í bensíni í þetta enda eru þetta þúsund kílómetrar takk fyrir (Krókurinn - Vestfirðir - Krókurinn)... Eeen ég bara get ekki haldið aftur af mér lengur. Mig langaði mjög á Ísó í fyrra en komst ekki vegna peningaleysis svo ég skal komast þangað í sumar. Og ef heppnin er með fæ ég kannski vinnu þar í ágúst og þá get ég verið þarna endalaust.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.