Lesstofan

Hér sit ég í lesstofu FB og læri, tja ekki nákvæmlega núna, augljóslega! En hún er orðin að mínu öðru heimili og hér skal ég vera alla daga, svo lengi sem hún er opin, til að læra ótruflaður. Ég tel að ég muni ná mun betri einbeitingu hérna og ég fer til dæmis ekki að leggja mig hér (allavega ekki meira en smá dott!) og hér er ekkert sem truflar. Það er líka gott ef ég næ að klára allt heimanámið hér og þá er ég bara laus loksins þegar ég kem heim á kvöldin. Eini gallinn við þetta er að ég missi af kvöldmatnum heima, en þetta skiptir meira máli og ég fæ mér bara eitthvað að borða í skólanum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband