25.9.2012 | 00:24
Þá er 1/3 annarinnar búin og gengur illa
Höfuðið á mér er samt við sig. Athyglin er engin og svefninn er í óreglu. Hvað skal gera? Þetta er mjög slæmt verandi á útskriftarönn og búinn að hlakka svo til að verða stúdent. Það eina sem huggar mig er að sem betur fer er aðeins einn þriðji annarinnar búin svo að ég á enn möguleika á útskrift með smá kraftaverki. Héðan í frá er ég fluttur í skólann frá 8-9 á morgnana til rúmlega níu á kvöldin nema á föstudögum. Vonandi dugar það.
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.