9.4.2012 | 01:58
Já páskaegg eru óholl
Ég var að smjatta á páskaegginu mínu góða í kvöld og ákvað að gæða mér á karamellu-brjóstsykrinum sem var í því. Viti menn, er ég tuggði á honum í sakleysi mínu þá losnaði stórt stykki úr næst fremsta jaxlinum mínum. Mig grunar að stykkið sé hluti af viðgerðunum sem voru gerðar á tönnunum eftir að bíll sem ég var í lenti í árekstri fyrir nokkrum árum. Ég hefði betur sogið karamelluna góðu en að reyna að tyggja hana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 9. apríl 2012
Um bloggið
Guðmundur B. Sigurðsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Gummi bloggar á spænsku Bloggið mitt þar sem ég æfi mig í að skrifa og tjá mig á spænsku.
Eldri færslur
2025
2024
2021
2020
2019
2018
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggin
Vinir, fjölskylda eða aðrir
- Haddi frændi
-
Pétur Olsen og co
Fyrrverandi vinnufélagi minn og vinir hans í sameiginlegu bloggi, bara flott hjá þeim! - Bergþór bróðir
- Elín frænka
- Þórhallur
- Ari
- Mary
- Anna Hendrix
- Mist
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar