Tunglmyrkvi laugardaginn 10. desember

Endilega skoðið tunglmyrkvann sem verður á laugardaginn ef þið getið. Appelsínuguli liturinn sem tunglið mun fá á sig þegar það verður komið inn í skugga jarðar mun eiga sér magnaðan uppruna. Þarna verður nefninlega um að ræða endurkast rauðs ljóss frá öllum sólarupprásum og sólsetrum sem eiga sér stað á jörðinni á sama tíma! Í tunglmyrkva fær máninn hvorki til sín ljós frá sólu né endurkast þess frá jörðu; að undanskildu ljósinu sem smýgur í gegnum lofthjúpinn í kringum skífu jarðar á morgun- og kvöldsvæðum hennar. Ef einhver stæði á tunglinu á sama tíma og horfði í átt til jarðar væri það ekki síður mögnuð sjón því hann/hún myndi sjá rauðglóandi hring umkringja biksvarta næturhlið hennar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband