Lífið komið í fastar skorður

Þá er allt komið í rútínu aftur, sem betur fer. Mér líkar það best virðist vera, allavega er ég oftast í góðu andlegu jafnvægi á þessum venjulegu dögum. Það er eins og allt geti stundum farið í rugl hjá mér á öðrum tímum en ég hef ekki hugmynd hvers vegna. Það er alltaf gott að fá frí samt, en það er alveg greinilegt að ég verð þá að hafa einhverja rútínu eða nóg að gera. 

Hvar er eiginlega sólin árið 2008? Mér hefur ekki tekist að sjá þá gulu í svo mikið sem sekúndu á þessu blessaða ári, þó ekki sé ýkja langt í að janúar sé hálfnaður. Maður er alltaf í vinnunni þegar hún hefur náð að skína, eða þá að það hefur einfaldlega verið skýjað, eða að maður hefur verið að sofa út um helgi. Ég nenni ekki að hafa þetta myrkur lengur, mér er alveg sama um kuldann og snjóinn, hef ekkert á móti því, vil bara fá birtu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Gummi minn gaman að heyra frá þér

það var gaman að sjá þig hjá ara og mist og endilega vertu í bandi þegar þú kemur suður.

Anna Hendrix (IP-tala skráð) 13.1.2008 kl. 21:43

2 Smámynd: Guðmundur Björn Sigurðsson

Ég geri það og það var gaman að sjá þig líka  og ykkur hin

Guðmundur Björn Sigurðsson, 20.1.2008 kl. 03:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur B. Sigurðsson

Höfundur

Guðmundur Björn Sigurðsson
Guðmundur Björn Sigurðsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggin

Vinir, fjölskylda eða aðrir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband