Rokrassgatið. Þarna var alltaf rok, en bara stundum hjá okkur. Þarna var lítið um Íslendinga, þó ein Íslensk kona frá Noregi og Norskur eiginmaður hennar sem var ansi hress og spilaði á harmonikku. Okkur var einn daginn boðið yfir í söng og drykkju (hehe) við undirspil nikkunnar.
Ljósmyndari: Gummi | Staður: Tjaldsvæði Þórshafnar | Tekin: 28.7.2007 | Bætt í albúm: 25.11.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.